| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þið sem eru með körfustóla í e30 ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39705 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ingo_GT [ Tue 08. Sep 2009 17:55 ] |
| Post subject: | Þið sem eru með körfustóla í e30 ? |
Góðan daginn. Er að vesenast í því að troða körfustól í e30 minn málið er að ég veit ekki hverni ég á að festa hann. Náturlega ekkert brackit fyrri hann. Þið sem eru með körfustóla hverni fóru þið af því að setja svona stóla í e30 ? |
|
| Author: | Alpina [ Tue 08. Sep 2009 18:05 ] |
| Post subject: | Re: Þið sem eru með körfustóla í e30 ? |
ingo_GT wrote: Góðan daginn. Er að vesenast í því að troða körfustól í e30 minn málið er að ég veit ekki hverni ég á að festa hann. Náturlega ekkert brackit fyrri hann. Þið sem eru með körfustóla hverni fóru þið af því að setja svona stóla í e30 ? Einfaldasta leiðin ,, að ég tel ,, er að verða sér úti um oem stóla,, helst MEGA þreytta |
|
| Author: | ingo_GT [ Tue 08. Sep 2009 23:40 ] |
| Post subject: | Re: Þið sem eru með körfustóla í e30 ? |
Alpina wrote: ingo_GT wrote: Góðan daginn. Er að vesenast í því að troða körfustól í e30 minn málið er að ég veit ekki hverni ég á að festa hann. Náturlega ekkert brackit fyrri hann. Þið sem eru með körfustóla hverni fóru þið af því að setja svona stóla í e30 ? Einfaldasta leiðin ,, að ég tel ,, er að verða sér úti um oem stóla,, helst MEGA þreytta Já það er lang sniðugast... Spurning hvort ég gett ekki tekið sleðanna og allt til að færa stólinn framm og til baka og sett það á körfustólinn. Ætla að skoða þetta betur á morgun takk fyrri góða hugmynd |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 09. Sep 2009 10:22 ] |
| Post subject: | Re: Þið sem eru með körfustóla í e30 ? |
Ég er með SMG racing bracket sem passa beint í e30 |
|
| Author: | Alpina [ Wed 09. Sep 2009 20:59 ] |
| Post subject: | Re: Þið sem eru með körfustóla í e30 ? |
Aron Andrew wrote: Ég er með SMG racing bracket sem passa beint í e30 Svo er hægt að.. kaupa þetta,,,,,,, eins og Stefán og ANDREW og hafa gert |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|