| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Spyrnufóðring framan E36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39444 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 28. Aug 2009 13:58 ] |
| Post subject: | Spyrnufóðring framan E36 |
Er hægt að fá fóðringuna fyrir spyrnuna staka einhverstaðar ódýrt? ![]() Nr5 á þessari mynd. Þarf að rífa þetta undir hjá mér og snúa auganu þannig að það hitti á stýringanar. |
|
| Author: | birkire [ Fri 28. Aug 2009 14:25 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
skv partanet.is á Stilling bíldshöfða eitt svona gúmmí partanr. TR850011804 4þ kr |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 28. Aug 2009 14:26 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
birkire wrote: skv partanet.is á Stilling bíldshöfða eitt svona gúmmí partanr. TR850011804 Fylgdi verð með? |
|
| Author: | birkire [ Fri 28. Aug 2009 14:27 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
4 þ kall, stilling selfossi á líka 2stk |
|
| Author: | Daníel [ Fri 28. Aug 2009 14:31 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
Búinn að tékka verð á þessu í B&L? |
|
| Author: | IceDev [ Fri 28. Aug 2009 16:06 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
Held að það sé annar útlimurinn eða frumburðurinn hjá B&L |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 28. Aug 2009 19:34 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
fékk 2 fóðringar í TB á 4100kr |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 30. Aug 2009 16:46 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
Annað issue. Get ég notað bracketið aftur? Nenni ekki að kaupa þau ný. Er þá ekki málið að skera gömlu fóðringuna úr og setja hina í með pressu |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 30. Aug 2009 16:57 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
jú ætli það ekki |
|
| Author: | birkire [ Sun 30. Aug 2009 17:00 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
John Rogers wrote: Annað issue. Get ég notað bracketið aftur? Nenni ekki að kaupa þau ný. Er þá ekki málið að skera gömlu fóðringuna úr og setja hina í með pressu Stingsög og skrúfstykki ftw |
|
| Author: | johann735 [ Tue 15. Sep 2009 14:00 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
ég skifti um það þannig hja mér og það virkar reindar pressaði hit úr og presaði hit í |
|
| Author: | flamatron [ Tue 15. Sep 2009 15:49 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
Ég fékk mér svona í B&L. ![]() M fóðring, var ekki dýrt dæmi og mjög sniðugt. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 15. Sep 2009 17:16 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
flamatron wrote: Ég fékk mér svona í B&L. ![]() M fóðring, var ekki dýrt dæmi og mjög sniðugt. Hefði átt að gera þetta strax Var of graður við að græja hitt, hugsaði ekki um þetta. Breytir þessi ekki offsettinu fyrir spyrnuni? Verra eða betra? |
|
| Author: | gunnar [ Tue 15. Sep 2009 17:55 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
Síðan hvenær er ///M verra? |
|
| Author: | ///M [ Tue 15. Sep 2009 17:59 ] |
| Post subject: | Re: Spyrnufóðring framan E36 |
gunnar wrote: Síðan hvenær er ///M verra? Þegar þú þarft að kaupa varahluti í draslið |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|