| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smá vesinn með m20b25 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39114 |
Page 1 of 3 |
| Author: | ingo_GT [ Wed 12. Aug 2009 00:32 ] |
| Post subject: | Smá vesinn með m20b25 |
Jæja það er alltaf einhvað að gerast við mótorinn minn málið er að það losna alltaf klemmurnar sem halda rocker arminn niðri semsagt númer 12 á myndinni. Hvað er málið?,Eru klemurnar orðnar svona slappar eða er ég að gera vitlausu. Eða er bara kominn tími á að taka mótorinn allan í gegn.
|
|
| Author: | Grétar G. [ Wed 12. Aug 2009 21:25 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
Er ekki bara best að prófa að kaupa þessar klemmur nýjar ? Ef þær eru að losna gæti manni dottið í hug að þær sé orðnar slappar |
|
| Author: | ingo_GT [ Wed 12. Aug 2009 23:00 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
Grétar G. wrote: Er ekki bara best að prófa að kaupa þessar klemmur nýjar ? Ef þær eru að losna gæti manni dottið í hug að þær sé orðnar slappar já veit að þær eru orðnar slappar,En málið er að ég er búinn að vera skifta um klemmur og setja aðrar samt ekki nyjar. Er kominn með nó á þessum mótor hann er bara á leiðinni upp úr og ætla að láta fara yfir allt og kaupa sennilega allt nytt í heddið |
|
| Author: | gstuning [ Wed 12. Aug 2009 23:28 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
snúa raufarnar rétt á stönginni? þetta á ekki að losna nema þú togir. |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 13. Aug 2009 00:35 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
gstuning wrote: snúa raufarnar rétt á stönginni? þetta á ekki að losna nema þú togir. Stönginn eða númer 4 á myndinni og nær að snúast einhverveginn alltaf sem hún á ekki að gera bíst ég við Ég næ samt alltaf að snúa henni til baka þanni raufarnar snúa rétt. Veit einhver sirka verð á þessu ef ég myndi kaupa allt nýtt í heddið og myndi láta fara yfir það fyrri mig ? Er það ekki $$$$? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 13. Aug 2009 00:46 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
Ef stöngin nær að snúast þá er vandamálið ekki í klemmunum, grunar að stykki nr 6 vanti hjá þér. http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=25 |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 13. Aug 2009 00:54 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
Aron Andrew wrote: Ef stöngin nær að snúast þá er vandamálið ekki í klemmunum, grunar að stykki nr 6 vanti hjá þér. http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=25 Ég setti þetta stykki á þegar ég skifti seinast um rocker arminn. Ætla samt að tjekka á þessu morgun og skoða þetta drasl. |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 13. Aug 2009 09:05 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
held það væri samt bara málið að fara í heitari ás á þessari vél sem þú ert með í höndunum |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 13. Aug 2009 12:17 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
einarsss wrote: held það væri samt bara málið að fara í heitari ás á þessari vél sem þú ert með í höndunum Hvar fæ ég svoleiðis og hvað græði ég á því ? Mátt endilega koma með upplýsingar væri allveg til að skoða þetta hljómar vel allavega |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 13. Aug 2009 12:23 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
vacmotorsports.com, turnermotorsports.com |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 14. Aug 2009 02:03 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
Þar sem ég kann voða lítið í ensku þá langar mér að spyrja nokkra spurningar Hvað græði ég á því að fá mér heitari ás? Þarf ég ekki sterkari/betri rocker arma ? |
|
| Author: | gardara [ Fri 14. Aug 2009 07:21 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
Fann ágætis útskýringu fyrir þig á íslandi með aðstoð google frænda! Quote: heitari ás er kallaður "heitur" vegna þess að knastásar eru gefnir upp í gráðum úr snúningi, einhver hefur heimfært þetta í hitastigsgráður og þar með er heitur ás heitur Vél með heitari knastás ætti samhvæmt öllu að gefa meira afl á hærri snúning en jafnframt mun hún að öllu jöfnu tapa togi á lægri snúning. Aflið færist ofar í snúning. http://www.kvartmila.is/smf/index.php?a ... ic=12927.0 |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 14. Aug 2009 10:15 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
þú græðir alveg 20 hö á heitari ás.. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 14. Aug 2009 10:43 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
Það er amk á listanum hjá mér one day að fara í heitari ás ásamt sterkari rockerörmum+ventlagormum... þá ætti maður að vera safe að snúa í 7500-8000 rpm |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 14. Aug 2009 11:36 ] |
| Post subject: | Re: Smá vesinn með m20b25 |
gardara wrote: Fann ágætis útskýringu fyrir þig á íslandi með aðstoð google frænda! Quote: heitari ás er kallaður "heitur" vegna þess að knastásar eru gefnir upp í gráðum úr snúningi, einhver hefur heimfært þetta í hitastigsgráður og þar með er heitur ás heitur Vél með heitari knastás ætti samhvæmt öllu að gefa meira afl á hærri snúning en jafnframt mun hún að öllu jöfnu tapa togi á lægri snúning. Aflið færist ofar í snúning. http://www.kvartmila.is/smf/index.php?a ... ic=12927.0 Herðu þú ert snillingur þakka þér fyrri þessar upplýsingar |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|