| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| titring i framdekkin https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=38534 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Siniko [ Fri 10. Jul 2009 21:30 ] |
| Post subject: | titring i framdekkin |
Sælir, eg er með titring þegar eg er að keyra á milli 80 og 100. Eg var að setja ny center hring á felgunar en það er samt enþá nybuin að balanca allt veit einhvern hvaðan þetta kemur E32 735i 86 |
|
| Author: | jon mar [ Fri 10. Jul 2009 22:57 ] |
| Post subject: | Re: titring i framdekkin |
stífufóðringar í thrust arm. Það er aftari stífan. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|