| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=38356 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ingo_GT [ Thu 02. Jul 2009 07:24 ] |
| Post subject: | Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
Málið er að ég tók mótorinn uppúr e30 mínu og síðan er ég búinn að setja þetta allt saman og ofan í húddið aftur en það er 1 rafmagns snúra sem ég mann ekkert hvar ég tók úr sambandi Þessi snúra er löng og hún er fest við skóinn á rafgeymirnum 1 léleg mynd af þessu ![]() Sá sem getur sagt mér þetta hvar þetta á að vera er klárlega bestur þetta er eina það sem stoppar mig núna til að ég getti sétt í gáng |
|
| Author: | gstuning [ Thu 02. Jul 2009 07:42 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
startarinn , |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 02. Jul 2009 07:48 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
gstuning wrote: startarinn , Ahhh þú ert snillingur |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 02. Jul 2009 10:10 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
Jæja þá er komið nýtt vesinn er búinn að tengja allt eins og það á að vera en startarinn vill ekki snúast |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 02. Jul 2009 10:11 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
ingo_GT wrote: Jæja þá er komið nýtt vesinn er búinn að tengja allt eins og það á að vera en startarinn vill ekki snúast Ætli þú hafir bara akkúrat ekki tengt alt eins og það á að vera |
|
| Author: | gstuning [ Thu 02. Jul 2009 10:13 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
Ætli það vanti ekki groundið á blokkina. |
|
| Author: | srr [ Thu 02. Jul 2009 10:47 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
gstuning wrote: Ætli það vanti ekki groundið á blokkina. Ég klúðraði þessu sama þegar M30B35 fór ofan í |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 02. Jul 2009 17:56 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
arnibjorn wrote: ingo_GT wrote: Jæja þá er komið nýtt vesinn er búinn að tengja allt eins og það á að vera en startarinn vill ekki snúast Ætli þú hafir bara akkúrat ekki tengt alt eins og það á að vera haha allveg öruglega |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 02. Jul 2009 17:57 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
gstuning wrote: Ætli það vanti ekki groundið á blokkina. Ætla að tjekka á þessu |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 02. Jul 2009 21:02 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
Þetta er ekki jörðinn Er farinn að halda að þessi startari sje dauður |
|
| Author: | IngóJP [ Fri 03. Jul 2009 03:31 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
Prufaðu þá að tengja framhjá honum setja á milli + - athuga hvort hann snúi tekur ekki langan tíma að sjá hvort startarinn sé farinn |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 03. Jul 2009 11:57 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með m20b25 rafkerfið |
IngóJP wrote: Prufaðu þá að tengja framhjá honum setja á milli + - athuga hvort hann snúi tekur ekki langan tíma að sjá hvort startarinn sé farinn Prófa það á eftir |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|