bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

passa toplúur af coupe yfir í sedan bíl
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37992
Page 1 of 1

Author:  johann735 [ Sun 14. Jun 2009 12:41 ]
Post subject:  passa toplúur af coupe yfir í sedan bíl

sko ég er í vandræðum með hvort ég geti keift top lúu af manni með coupe bíl og sett hana í sedan hvort það passi á milli :P

Author:  Djofullinn [ Sun 14. Jun 2009 12:45 ]
Post subject:  Re: passa toplúur af coupe yfir í sedan bíl

Topplúgulokið eða eitthvað meira?

Author:  johann735 [ Sun 14. Jun 2009 12:54 ]
Post subject:  Re: passa toplúur af coupe yfir í sedan bíl

bara allt kerfið sem filgir topp lúguni

Author:  johann735 [ Sun 14. Jun 2009 16:14 ]
Post subject:  Re: passa toplúur af coupe yfir í sedan bíl

veit þettta eithver?

Author:  Danni [ Sun 14. Jun 2009 16:39 ]
Post subject:  Re: passa toplúur af coupe yfir í sedan bíl

Samkvæmt www.bmwfans.info (BMW ETK) þá eru sömu partanúmer i öllum lúgutengdum búnaði í coupe og sedan.

Ég prófaði að athuga með 07/84 323i bæði sedan og coupe. Miðað við það þá ætti þetta að passa...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/