| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37945 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Schulii [ Thu 11. Jun 2009 23:53 ] |
| Post subject: | Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Sælir Hvernig er menn að shadowline-a E39 bíla? Eru listarnir einfaldlega teknir af og málaðir? Ef svo er þá óska ég í leiðinni eftir einhverjum sem tekur slíkt að sér |
|
| Author: | totihs [ Fri 12. Jun 2009 00:03 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Plasti Dip, skoðaðu þetta =) http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... lasti+trim http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... plasti+dip http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... plasti+dip http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... plasti+dip |
|
| Author: | Árni S. [ Fri 12. Jun 2009 14:15 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
er hægt að kaupa svona plastic dip á íslandi , ef svo hvar er að selt |
|
| Author: | Saxi [ Fri 12. Jun 2009 15:25 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Hef hvergi fundið þetta hér á landi. Þegar ég var að spá í þessu virtist eina leiðin vera að fá þetta sent með shopusa. Ebay seljendurnir vilja ekki senda þetta á milli landa. kv. Egill |
|
| Author: | totihs [ Fri 12. Jun 2009 18:31 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Saxi & Schuli,, taka nokkra brúsa i gegnu shopUSA? |
|
| Author: | Schulii [ Fri 12. Jun 2009 20:45 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Já, skoðum það eitthvað allavega. |
|
| Author: | Árni S. [ Mon 15. Jun 2009 18:34 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
http://cgi.ebay.com/Plasti-Dip-11203-6-Rubber-Coating-Black-11-oz-Aerosol_W0QQitemZ370214092655QQcmdZViewItemQQptZCommercial_Painting?hash=item56327abf6f&_trksid=p3286.c0.m14&_trkparms=65%3A12%7C66%3A2%7C39%3A1%7C72%3A1205%7C240%3A1318%7C301%3A1%7C293%3A1%7C294%3A50 mundi maður nota svona sprey eða.... þetta http://cgi.ebay.com/Plasti-Dip-11603-6-Rubber-Coating-Black-14-5-fluid-oz_W0QQitemZ220432433479QQcmdZViewItemQQptZCommercial_Painting?hash=item3352cc0147&_trksid=p3286.c0.m14&_trkparms=65%3A12%7C66%3A2%7C39%3A1%7C72%3A1205%7C240%3A1318%7C301%3A1%7C293%3A1%7C294%3A50 |
|
| Author: | totihs [ Mon 15. Jun 2009 19:39 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Sprayið |
|
| Author: | Árni S. [ Tue 16. Jun 2009 18:44 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
mælið þið með að nota þetta á grillið... eins og grillið á e30... í kringum ljósin og inní nýrunum eða er sniðugara að nota bara venjulegt sprey ? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 20. Jun 2009 00:08 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Frábær lesning Quote: Do not try and sand the chrome off the trims. Its pretty tuff you might grind off plastic/metal underneath it. Quote: just clean them and use a wax remover. Make sure they are totally dry then apply 2-3 coats of plasti-dip. Og svo eru sumir sem rífa ekki allt draslið af bílnum Þið þurfið ekki að flytja neitt helvítis lakki inn fyrir þetta Þetta er spurnig um að rífa allt af Pússa mjööög vel Nota góðann grunn Og nota svo bílalakk og þá eruð þið save ef þetta er rétt gert. |
|
| Author: | Schulii [ Sat 20. Jun 2009 10:25 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
já, mér líður þannig að ég vill bara kaupa þessa vinnu.. ekki fyrir óþolinmóðan klaufa eins og mig.. |
|
| Author: | IngóJP [ Sat 20. Jun 2009 18:35 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
fints nonna þetta ekki gaman gerir hann þetta ekki bara fyrir þig gegn gjaldi |
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Jun 2009 18:47 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
IngóJP wrote: fints nonna þetta ekki gaman gerir hann þetta ekki bara fyrir þig gegn gjaldi |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sat 27. Jun 2009 16:47 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Gaman nei en get alveg gert þetta enda hef ég gert þetta góðverk við fullt af bílum. |
|
| Author: | Schulii [ Sun 28. Jun 2009 17:18 ] |
| Post subject: | Re: Hvernig eru E39 "Shadowline-aðir"? |
Bíllinn kominn í hendurnar á Nonna |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|