| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar leiðbeiningar við blingun á felgum https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37885 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Tue 09. Jun 2009 17:30 ] |
| Post subject: | Vantar leiðbeiningar við blingun á felgum |
Ég er mikið búinn að skoða í gegnum leitina hérna og hef séð að menn eru að nota mismunandi leiðir við að taka felgur í gegn. 1. Sandblástur/glerblástur og svo pólyhúðun etc.. 2. Setja bíl á búkka að aftan, láta í gír og menn svo pússað felgurnar sjálfir með pappír. Ég er með Rial 16x8" felgur sem mig langar að gera "fallegri"....skulum ekki nota orðið fallegar alveg strax En til þess þarf ég að fá ráðleggingar hvernig ég eigi að gera þetta. Þær líta svona út: ![]() Svo þóttist ég vera eitthvað flinkur, notaði p100 pappír í smástund á þessa sömu felgu og hún er svona núna: ![]() Hvaða leiðir eru bestar til að ná þessum felgum betri ? Kostnaður/tími etc.... |
|
| Author: | sh4rk [ Tue 09. Jun 2009 17:36 ] |
| Post subject: | Re: Vantar leiðbeiningar við blingun á felgum |
ódýrast er bara að skella bílnum á búkka og setja í gír og pússa sjálfur |
|
| Author: | jon mar [ Tue 09. Jun 2009 18:55 ] |
| Post subject: | Re: Vantar leiðbeiningar við blingun á felgum |
Svo er algjörlega málið að taka dekkin af felgunni ef það á að gera þetta alminnilega Kíkt á myndirnar í þræðinum hans Fannar, gerðum felgurnar hans frekar æsandi Notuðum alveg niðrí 80 til að ná smá kanntskemdum. Og svo 120 til að spæna glæruna og svo í smáum skrefum með vatnspappír uppí 1000 og svo loks autosol. Hefði orðið rosalegt ef við hefðum farið alla leið í 2000. En menn verða bara að finna hvenær tiláætluðum árangri er náð |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|