bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

samsetning á boddýhlutum í E-34
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37819
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Sun 07. Jun 2009 01:21 ]
Post subject:  samsetning á boddýhlutum í E-34

veit eitthver hvar samskeytin á bílnum og afturbrettinu eru sem sagt fyrir ofan/hliðiná afturhurðinni?
ég þarf að skipta um afturbretti og ég er búinn að finna samskeyti allstaðar nema þarna,þannig að vita menn um eitthverjar teikningar af þessu eða svoleiðis?;)

kv.Einzi.T

Author:  Sezar [ Sun 07. Jun 2009 14:02 ]
Post subject:  Re: samsetning á boddýhlutum í E-34

Ágætt að koma með mynd af svæðinu.
En það sem þú skerð, geturðu alltaf soðið saman.....samskeyti eður ei.

Varstu að buffa m5??

Author:  saemi [ Sun 07. Jun 2009 14:18 ]
Post subject:  Re: samsetning á boddýhlutum í E-34

Sezar wrote:
Ágætt að koma með mynd af svæðinu.
En það sem þú skerð, geturðu alltaf soðið saman.....samskeyti eður ei.

Varstu að buffa m5??


Sýndist ég sjá bílinn hjá Vöku í gær, dældaðan á hægra afturbretti.

Fannst lakkið líka vera vel hamrað, er búið að sprauta bílinn nýlega?

Author:  Alpina [ Sun 07. Jun 2009 14:28 ]
Post subject:  Re: samsetning á boddýhlutum í E-34

Var ekki sprautunin ,,,, made in sveitin :|

Author:  Dorivett [ Sun 07. Jun 2009 15:03 ]
Post subject:  Re: samsetning á boddýhlutum í E-34

Alpina wrote:
Var ekki sprautunin ,,,, made in sveitin :|


hún er akkurat svoleiðis :)

Author:  BMW_Owner [ Sun 07. Jun 2009 19:56 ]
Post subject:  Re: samsetning á boddýhlutum í E-34

hahaha made in sveitin :lol: jebb þetta fór eitthvað aðeins á hliðina sprautunin, en ég á ekki sökina á afturbrettinu, stelpa sem ég var með hélt að hún væri í 1 gír þar sem R er við hliðiá og tók eitthvað hressilega á stað og endaði á staur :lol:

já ég þarf að skipta um bretti og henda honum á almennilega sprautun þá er hann góður,

kv.BMW_Owner

Author:  Lindemann [ Sun 07. Jun 2009 20:46 ]
Post subject:  Re: samsetning á boddýhlutum í E-34

Image


ertu búinn að hreinsa lakkið af þarna til að reyna að sjá samskeytin?

Author:  BMW_Owner [ Mon 08. Jun 2009 09:50 ]
Post subject:  Re: samsetning á boddýhlutum í E-34

takk æðislega þetta hjálpar þvílikt, :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/