bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50b25 vandamál..... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37814 |
Page 1 of 2 |
Author: | HK RACING [ Sat 06. Jun 2009 21:14 ] |
Post subject: | M50b25 vandamál..... |
Getur verið að það sé sitthvort trissuhjólið framaná m50b25 úr E36 og E34? Ég er með mótor úr 525 bíl sem er með vanos,en ég notaði E36 rafkerfið þar sem það var ekki með þjófavörn en draslið vill ekki í gang,það er bensínþrýstingur og það er neisti en hann fer bara ekki í gang,hann sprengir stundum og ef ég set startgas á hann til að prufa að þá sprengir hann bara framúr,er að spá í hvort það sé önnur röðun á trissuhjólin og lesarinn sé ekki að samþykja það. |
Author: | Alpina [ Sat 06. Jun 2009 21:18 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
HK RACING wrote: Getur verið að það sé sitthvort trissuhjólið framaná m50b25 úr E36 og E34? Ég er með mótor úr 525 bíl sem er með vanos,en ég notaði E36 rafkerfið þar sem það var ekki með þjófavörn en draslið vill ekki í gang,það er bensínþrýstingur og það er neisti en hann fer bara ekki í gang,hann sprengir stundum og ef ég set startgas á hann til að prufa að þá sprengir hann bara framúr,er að spá í hvort það sé önnur röðun á trissuhjólin og lesarinn sé ekki að samþykja það. Það er ekki sama hjól að framan á sumum M50 vélunum Skúra-Bjarki og Saemi lentu í þessu ,,,,,, sláðu á Saema... 6992268,,,,, HANN VEIT ALLT UM ÞETTA ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 06. Jun 2009 21:22 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
Trissuhjólið hefur ekki neinar kveikju upplýsingar og þau hjól sem hafa eru öll alveg eins. Ertu búinn að fá á hreint að. spíssar eru að opna og gefa bensín allir skynjarar rétt tengdir bensínslöngur rétt tengdar? |
Author: | Tommi Camaro [ Sat 06. Jun 2009 21:58 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
gstuning wrote: Trissuhjólið hefur ekki neinar kveikju upplýsingar og þau hjól sem hafa eru öll alveg eins. Ertu búinn að fá á hreint að. spíssar eru að opna og gefa bensín allir skynjarar rétt tengdir bensínslöngur rétt tengdar? hann gefur bensín , bleytir kertinn , þð kemur neisti , bensínið er rétt inn . |
Author: | gstuning [ Sat 06. Jun 2009 22:02 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
Spurning um bilaðann sveifarás skynjara eða knastás skynjara. Fyrst kertin eru blaut væri best að taka þau úr og leyfa þorna og reyna svo aftur. ![]() |
Author: | HK RACING [ Sat 06. Jun 2009 22:03 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
gstuning wrote: Spurning um bilaðann sveifarás skynjara eða knastás skynjara. Fyrst kertin eru blaut væri best að taka þau úr og leyfa þorna og reyna svo aftur. ![]() Við erum búnir að því..... |
Author: | gstuning [ Sat 06. Jun 2009 22:18 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
Búnir að testa sveifarás og knastás skynjara? þ.e merkið við tölvuna þegar hún er ekki tengd og startað er. Ekki hefur óvart verið víxlað knastása og sveifarás skynjurum. Þ.e knastás er tengdur þar sem sveifarás á að tengjast. Þar sem að oft á BMW eru þessi tenglar nálægt hvor öðrum og þeir eru 3víra eins. |
Author: | saemi [ Sat 06. Jun 2009 23:05 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
gstuning wrote: Trissuhjólið hefur ekki neinar kveikju upplýsingar og þau hjól sem hafa eru öll alveg eins. Þetta er ekki rétt. Aðalhjólið framan á vélinni er með signal fyrir sveifarásskynjarann. Við Bjarki þurftum að "modda" hjól úr non-vanos í vanos bíl til að fá hann til að ganga. Annars skaut hann bara og fretaði, fór ekki í gang. |
Author: | gstuning [ Sat 06. Jun 2009 23:29 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
Enn hann er með vanos vél og vanos kerfi. Og það eru sömu tölvur í E34 og E36 og því sama kveikjusetup |
Author: | slapi [ Sun 07. Jun 2009 00:03 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
saemi wrote: gstuning wrote: Trissuhjólið hefur ekki neinar kveikju upplýsingar og þau hjól sem hafa eru öll alveg eins. Þetta er ekki rétt. Aðalhjólið framan á vélinni er með signal fyrir sveifarásskynjarann. Við Bjarki þurftum að "modda" hjól úr non-vanos í vanos bíl til að fá hann til að ganga. Annars skaut hann bara og fretaði, fór ekki í gang. Hvað þurfti að modda til að það passaði? |
Author: | saemi [ Sun 07. Jun 2009 10:21 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
gstuning wrote: Enn hann er með vanos vél og vanos kerfi. Og það eru sömu tölvur í E34 og E36 og því sama kveikjusetup Það má vel vera. En að segja að hjólið hafi ekkert með tímann að gera er ekki rétt. Ef þetta eru bæði vanos vélar þá myndi ég ætla að þetta væri ekki málið. En hitt er annað mál, var vélin í lagi áður en hún fór ofan í? Eða var hjólið skemmt og annað tekið af non-vanos bíl? |
Author: | gstuning [ Sun 07. Jun 2009 10:36 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
Er trissuhlutinn þarna framann á M50 áfastur þessu hjóli? Ef svo er þá dreg ég mitt tilbaka ![]() Trissuhjólin hafa engar kveikjuupplýsingar enn þessi Vibration Damper hefur tennurnar sem tölvan les. |
Author: | Alpina [ Sun 07. Jun 2009 10:42 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
gstuning wrote: Er trissuhlutinn þarna framann á M50 áfastur þessu hjóli? Ef svo er þá dreg ég mitt tilbaka ![]() Trissuhjólin hafa engar kveikjuupplýsingar enn þessi Vibration Damper hefur tennurnar sem tölvan les. Það er málið.. sum hjól hafa fleiri tennur en önnur ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 07. Jun 2009 10:46 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
Nei Sveinbjörn. Öll tímhjól fyrir BMW hafa haft 60-2 síðan 1987 eða hvenær sem Motronic 1.3 kom út. |
Author: | Alpina [ Sun 07. Jun 2009 10:47 ] |
Post subject: | Re: M50b25 vandamál..... |
gstuning wrote: Nei Sveinbjörn. Öll tímhjól fyrir BMW hafa haft 60-2 síðan 1987 eða hvenær sem Motronic 1.3 kom út. Uhh,, spurning hvort að ég sé að missklija eitthvað.. en ég sá að hjólin voru ekki eins,, það er alveg ljóst ,, stærðin eða tannafjöldin |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |