bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Relay bögg í e34 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37604 |
Page 1 of 1 |
Author: | Seli [ Thu 28. May 2009 01:04 ] |
Post subject: | Relay bögg í e34 |
Er einhver hérna með nett basic þekkingu á relay setup-inu í 518i e34 bílunum, þvi að rúðuupphalararnir virka ekki í bílnum hjá mér og ég er búinn að útiloka allt nema relayinn. En trikkið er að ég veit ekki hvaða relay er ónýtur eða hvort að hann vanti yfir höfuð þannig að það væri gúrmé ef einhver af ykkur gæti sagt/sýnt mér gaurinn sem er að feila. |
Author: | saemi [ Thu 28. May 2009 09:38 ] |
Post subject: | Re: Relay bögg í e34 |
Ég efast samt um að þetta séu relay. Ertu búinn að athuga tenginguna á rafgeyminum, minni vírinn sem festist á rafgeyminn? Öryggin undir aftursætinu? |
Author: | Seli [ Fri 29. May 2009 00:53 ] |
Post subject: | Re: Relay bögg í e34 |
öryggin eru ekki í aftursætinu, þetta er allt í vélarsalnum, og já ég er nokkuð viss um að ég sé búinn að útiloka allt nema relayinn. ÉG beintengdi á milli geymis og mótorsins og allt virkaði þannig að allt er basicly í lagi... nema relayin held ég. |
Author: | saemi [ Fri 29. May 2009 01:05 ] |
Post subject: | Re: Relay bögg í e34 |
Seli wrote: öryggin eru ekki í aftursætinu, þetta er allt í vélarsalnum, og já ég er nokkuð viss um að ég sé búinn að útiloka allt nema relayinn. ÉG beintengdi á milli geymis og mótorsins og allt virkaði þannig að allt er basicly í lagi... nema relayin held ég. Það eru víst öryggi undir aftursætinu ![]() |
Author: | srr [ Fri 29. May 2009 01:47 ] |
Post subject: | Re: Relay bögg í e34 |
saemi wrote: Seli wrote: öryggin eru ekki í aftursætinu, þetta er allt í vélarsalnum, og já ég er nokkuð viss um að ég sé búinn að útiloka allt nema relayinn. ÉG beintengdi á milli geymis og mótorsins og allt virkaði þannig að allt er basicly í lagi... nema relayin held ég. Það eru víst öryggi undir aftursætinu ![]() Jahá, Það þarf kjarkaða menn til að rengja Sæmund Stefánsson ![]() Það væri eiginlega gaman að vita hvað hann hafi rifið marga afturbekki úr E34 ![]() |
Author: | Seli [ Fri 29. May 2009 12:48 ] |
Post subject: | Re: Relay bögg í e34 |
haha meinar.. það gæti útskýrt þetta ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Fri 29. May 2009 20:32 ] |
Post subject: | Re: Relay bögg í e34 |
Seli wrote: haha meinar.. það gæti útskýrt þetta ![]() ![]() Það eru fleiri undir svörtu hlífinni bílstjóramegin undir aftursætinu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |