| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| bmw 750 vesen https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37548 |
Page 1 of 1 |
| Author: | dabbi7 [ Tue 26. May 2009 09:12 ] |
| Post subject: | bmw 750 vesen |
Eg er med vandamal sem er buin ad angra mig i sma tima. Malid er ad thegar ssk. skiptir um gir eda girar nidur ta heyrist svona hogg ad aftan. Tad gerist lika stundum thegar eg er ad skipta fra park i drive og drive i reverse... Eg hef enga hugmynd hvad tad getur verid. Getur tad verid nokkud drif?? |
|
| Author: | gardara [ Tue 26. May 2009 16:54 ] |
| Post subject: | Re: bmw 750 vesen |
Hljómar eins og drif... Annars hef ég ekki hugmynd um hvað gæti verið að orsaka, veit bara að það heyrist alltaf högg í mínu drifi á e36 þegar ég skipti um gíra |
|
| Author: | UnnarÓ [ Tue 26. May 2009 17:17 ] |
| Post subject: | Re: bmw 750 vesen |
Gæti þetta ekki verið bara ónýt drifskaftsupphengja? |
|
| Author: | jon mar [ Tue 26. May 2009 19:57 ] |
| Post subject: | Re: bmw 750 vesen |
gæti verið drif, drifskaptsupphengja, drifskaptsfóðringar og subframefóðringar. þetta er svona það sem mér dettur í hug í fljótu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|