bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

GSM-Síminn í E39 (vantar hjálp)
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37543
Page 1 of 1

Author:  beini [ Mon 25. May 2009 23:51 ]
Post subject:  GSM-Síminn í E39 (vantar hjálp)

Ég var eitthvað að brasa við að fá símann til að virka hjá mér.
Er með E39 523 bíl.

Fæ alltaf eitthvað msg "check card"

Er með sim kort (á stærð við visa kort) frá símanum en það virðist ekki virka.

Hvað þarf ég að gera til að fá þetta til að virka ?

hjálp

Author:  beini [ Tue 26. May 2009 00:40 ]
Post subject:  Re: GSM-Síminn í E39 (vantar hjálp)

ahhh held að ég sé búinn að finna lausnina á þessu

það var einhver annar kortalesari í skottinu :wink:

Author:  Danni [ Tue 26. May 2009 06:16 ]
Post subject:  Re: GSM-Síminn í E39 (vantar hjálp)

Ég á við sama vandamál að stríða í mínum E39.


Hvernig leystir þú það?

Author:  beini [ Wed 27. May 2009 00:18 ]
Post subject:  Re: GSM-Síminn í E39 (vantar hjálp)

Setti bara kortið í kortalesarann sem er fyrir ofan magasínið í skottinu og þá virkaði þetta :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/