bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Vill ekki opna skottið...
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37488
Page 1 of 1

Author:  Brauður [ Sat 23. May 2009 17:08 ]
Post subject:  Vill ekki opna skottið...

Sælt veri fólkið, ég á bmw 730 e32 og hann er kominn með einhverja stæla sem lísa sér þannig að hann vill ekki opna skottið :x ...
þegar maður ítir á takann til að opna það þá læsir hann öllum bílnum :lol:
þetta byrjaði þannig að ég var að plokka einhvern ljótan límiða af honum á afturstuðaranum og ætlaði svo að opna skottið þegar hann byrjaði á þessu rugli.
Mér finnst líklegt að þetta tengist þjófavörnini eitthvað og ætlaði að prófa að taka rafmagnið af honum til að endur ræsa tölvuna en þá fann ég ekki rafgeymirinn :lol: og var mér þá sagt að hann væri líklega undir sætinu frammí eða í skottinu :lol:
þannig að nú spyr ég eins og kjáni, hvar endur ræsi ég tölvuna og hvað haldiði að gæti verið að?
Væri flott að fá skjót svör þar sem ég á fullt af bjór í skottinu sem mig langar í :argh:

Author:  birkire [ Sat 23. May 2009 17:10 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

Rafgeymirinn er undir hægra aftursætinu baldur :mrgreen: Togar afturbekkinn bara upp, 2 klemmur sem halda honum... ekkert vera að spara kraftana

Author:  Brauður [ Sat 23. May 2009 17:19 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

birkire wrote:
Rafgeymirinn er undir hægra aftursætinu baldur :mrgreen: Togar afturbekkinn bara upp, 2 klemmur sem halda honum... ekkert vera að spara kraftana


ég er farinn út að prufa :D þakka þér :cheers:

Author:  Brauður [ Sat 23. May 2009 18:00 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

Það virkaði ekki :argh: þannig að ef einhver veit hvað gæti verið að og hvernig það er hægt að laga það þá verð ég svakalega glaður :mrgreen:

Author:  oddur11 [ Sat 23. May 2009 18:12 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

Brauður wrote:
Það virkaði ekki :argh: þannig að ef einhver veit hvað gæti verið að og hvernig það er hægt að laga það þá verð ég svakalega glaður :mrgreen:


náðuru sætunum upp?? lenti í þessu að reina að komast að geyminum í minum 730, málið var bara að eg var að fara of pent í að rifa sætin úr. Þanig ekki vera feiminn notaðu bara allt sem þú hefur og rifðu þetta upp (en passaðu þig samt að eiðilegja ekki neitt)

Author:  Brauður [ Sat 23. May 2009 18:26 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

oddur11 wrote:
Brauður wrote:
Það virkaði ekki :argh: þannig að ef einhver veit hvað gæti verið að og hvernig það er hægt að laga það þá verð ég svakalega glaður :mrgreen:


náðuru sætunum upp?? lenti í þessu að reina að komast að geyminum í minum 730, málið var bara að eg var að fara of pent í að rifa sætin úr. Þanig ekki vera feiminn notaðu bara allt sem þú hefur og rifðu þetta upp (en passaðu þig samt að eiðilegja ekki neitt)


jú jú ég komst að geymirnum og allt það en það dugði ekki að til þess að komast í skottið...

Author:  birkire [ Sat 23. May 2009 19:27 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

Taktu niður armpúðann í aftursætinu og sparkaðu í plötuna fyrir aftan hann.. hún poppar úr og þú nærð bjórnum þínum

Author:  BjarkiHS [ Sat 23. May 2009 19:42 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

BjarkiHS wrote:
Einsii wrote:
krusi79 wrote:
lenti í svipuðu með skottið á E32 sem ég átti, þá dugði að toga út takkann og læsa og aflæsa til að opna skottið..

semsagt bara stóð á sér skottloks takkinn (fór ekki alla leið til baka)

Það var reyndar galli á gamla 535 hjá mér.. Takkinn festist alltaf inni, ég var búinn að venja mig á að ALLTAF þegar ég opnaði skottið ýtti ég á teppið innan í skottlokinu og við það poppaði takkinn aftur út.
Semsagt ýtti bara á móti læsingartakkanum :)


:oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: Skottlok opnað .. :oops: takk strákar :oops:

Author:  Brauður [ Sun 24. May 2009 22:10 ]
Post subject:  Re: Vill ekki opna skottið...

ég komst í skottið :D það þarf að vera svissað á bílnum til þess að það sé hægt að opna það... en allavega takk allir fyrir svörinn :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/