bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 325 Gengur bara á 5:S!
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37314
Page 1 of 1

Author:  ingo_GT [ Fri 15. May 2009 22:38 ]
Post subject:  E30 325 Gengur bara á 5:S!

Jæja ég var að vesenast í E30 mínu áðan og komst að því að hann gengur bara á 5 sílendrúm og ég held að hann hafi gert það alltaf síðan ég fekk hann :shock: en nó um það.

Málið er hvað getur verið að?

Er búinn að tjekka á kertinnu á þann sílendri sem hann gengur ekki á og það neistar fínt og allt.

Hefur einhver lent í svona ?

Author:  ingo_GT [ Fri 15. May 2009 22:42 ]
Post subject:  Re: E30 325 Gengur bara á 5:S!

Eitt í viðbót hvað á þjappan að vera á svona m20b25 mótornum ætla að prófa að þjöppu mælan á morgun :) ?

Author:  Einarsss [ Fri 15. May 2009 22:45 ]
Post subject:  Re: E30 325 Gengur bara á 5:S!

tjekka á neista á öllum kertum ... og hvernig veistu að þú sért að tjekka á réttum cyl? svo myndi ég athuga með spíssinn ef þú ert viss um að þú sért með réttan cyl

Author:  gstuning [ Fri 15. May 2009 22:45 ]
Post subject:  Re: E30 325 Gengur bara á 5:S!

150-170psi

ef það er ekki neista vandamál þá er það spíssa vandamál.

Author:  ingo_GT [ Fri 15. May 2009 22:59 ]
Post subject:  Re: E30 325 Gengur bara á 5:S!

gstuning wrote:
150-170psi

ef það er ekki neista vandamál þá er það spíssa vandamál.


hverni tjekkar maður á spíssanum kann ekkert á þetta spíssa dót :oops:

Author:  ingo_GT [ Sun 17. May 2009 04:02 ]
Post subject:  Re: E30 325 Gengur bara á 5:S!

Komið í lag

Réttara sagt veit ég ekki allveg hvað var að virkaði bara allt í einu eftir að ég prófað að snúa mótornum með ekkert kerti og setti kertið síðan í og í gang þá gekk hann á öllum :lol:

Author:  gunnar [ Sun 17. May 2009 07:53 ]
Post subject:  Re: E30 325 Gengur bara á 5:S!

Og bara óvart allir cylindrarnir! :lol:

Author:  IngóJP [ Sun 17. May 2009 23:31 ]
Post subject:  Re: E30 325 Gengur bara á 5:S!

gunnar wrote:
Og bara óvart allir cylindrarnir! :lol:


Bara óvart allir 6

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/