| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ein Spurning. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3725 |
Page 1 of 1 |
| Author: | StoneHead [ Sun 14. Dec 2003 23:50 ] |
| Post subject: | Ein Spurning. |
Hæbb. Ég var að spá, ef ég myndi láta tölvukubb í 520i 90 árgerð ? Gengur það ? Hvernig er besta, ódýrasta og auðveldasta leiðin til að fá hestafla aukningu ? Með von um góð svör, Ingi Jensson. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 14. Dec 2003 23:54 ] |
| Post subject: | |
Það er svolítill munur á þessari vél að ég efa að það sé peningana virði. Sv.H |
|
| Author: | bjahja [ Mon 15. Dec 2003 00:00 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Það er svolítill munur á þessari vél að ég efa að það sé peningana virði.
Sv.H Munur á þessari vél??? |
|
| Author: | Alpina [ Mon 15. Dec 2003 00:08 ] |
| Post subject: | |
M20B20 129 hö........... + chip 5-10 extra Sv.H |
|
| Author: | bjahja [ Mon 15. Dec 2003 00:21 ] |
| Post subject: | |
svo lítill...........ekki svolítill, I get it |
|
| Author: | StoneHead [ Mon 15. Dec 2003 03:35 ] |
| Post subject: | En ef ég? |
Kem ég einhverri annari vél þanna óní ? ( þá er ég að tala um að smell passa án þess að þurfa að breyta miklu). |
|
| Author: | óskar s [ Mon 15. Dec 2003 05:09 ] |
| Post subject: | ??? |
| Author: | GHR [ Mon 15. Dec 2003 05:11 ] |
| Post subject: | |
Neibb þú þarft alltaf að breyta eitthverju..... Engar vélar smellpassa í aðrar en orginalinn En það er nú samt margt erfiðara ef þú hefur góða aðstöðu Annars fatta ég aldrei fólk sem kaupir steingelda bíla og vill tjúna þá eitthvað Ef ég ætti 520 þá myndi ég bara hafa hann sem cruisara en gera hann bara ''looking fast'' Gott dæmi um það er 518 bíllinn sem er á Alpina felgum og er vínrauður. Gullfalleg græja sem ég væri geðveikt til í
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|