| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| sport stólar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37228 |
Page 1 of 1 |
| Author: | O.Johnson [ Tue 12. May 2009 22:53 ] |
| Post subject: | sport stólar |
Ég er orðinn svolítið leiður á þessum afastólum sem eru í e30 sedan bílnum hjá mér. Ég var að pæla; get ég skipt því út fyrir sport farþegasætið úr coupe bíl ? Væri líklegast eitthvað mix en er það raunhæfur möguleiki. Ég á líka sport bílstjórastólinn en sessan er mikið rifin, gæti ég fært sessuna úr farþegasætinu yfir í bílstjórasætið ef þetta hér fyrir ofan gengur ekki ? |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 12. May 2009 22:55 ] |
| Post subject: | Re: sport stólar |
Gengur fínt .. var með coupe stóla í sedan hjá mér einu sinni. Stundum þægilegt að geta halla framsætinu geðveikt mikið áfram |
|
| Author: | ///M [ Tue 12. May 2009 23:07 ] |
| Post subject: | Re: sport stólar |
einarsss wrote: Gengur fínt .. var með coupe stóla í sedan hjá mér einu sinni. Stundum þægilegt að geta halla framsætinu geðveikt mikið áfram Hann er væntanlega að meina að hafa coupe farþegastól bílstjóramegin! Þetta er hægt en það er frekar þröngt að taka í handfangið sem hallar sætinu fram og aftur.. ég var með þetta svona í touringnum mínum í nokkur ár, eina sem þarf að gera er að losa sætisbeltafestinguna og færa hana yfir |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|