bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

taka signal frá o2 sensor,
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=37162
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Sun 10. May 2009 14:13 ]
Post subject:  taka signal frá o2 sensor,

vantar að stela signali frá súrefnisskynjara.

er búinn að aftengja aftari skynjarana og ætlaði að stela frá öðrum hvorum fremri.

pinnarnir í vélartölvuni fyrir 02 signal eru

1. TAN HO2S Signal Low Bank 2 Sensor 2
2. TAN/WHT HO2S Signal Low Bank 1 Sensor 2

5. TAN HO2S Signal Low Bank 2 Sensor 1
6. TAN/WHT HO2S Signal Low Bank 1 Sensor 1
-----------------------------------------------
41. PPL HO2S Signal High Bank 2 Sensor 2
42 PPL/WHT HO2S Signal High Bank 1 Sensor 2
46. PPL HO2S Signal High Bank 2 Sensor 1
47 PPL/WHT HO2S Signal High Bank 1 Sensor 1

hvaða pinni skyldi nú vera fremri skynjari?

Author:  íbbi_ [ Sun 10. May 2009 14:39 ]
Post subject:  Re: taka signal frá o2 sensor,

GST endilega tjá sig :alien:

Author:  gstuning [ Sun 10. May 2009 15:49 ]
Post subject:  Re: taka signal frá o2 sensor,

Ekki það að ég hafi hugmynd í raun
enn

Low Signal myndi ég telja vera signal ground eins og það kallast.
Sem þýðir að Signal High sé raun merkið fyrir tölvuna.

Svo að Sensor 1 sé fremri, Sensor 2 sé aftari,
Bank skiptast hægri/vinstri?

Author:  íbbi_ [ Sun 10. May 2009 16:23 ]
Post subject:  Re: taka signal frá o2 sensor,

skylst að high bank séu aftari,

en finn hvergi nógu góðar upplýsingar um þetta. er búnað finna hafsjó af póstum þar sem fólk er að óska eftir þessu, en fá allir þau svör að sleppa narrowband og fá sér wideband, sem ég skil vel,

en þar sem ég er meðnarrowband mælir til staðar í gluggapóstinum þá vill ég tengja hann

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/