| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hljóðkerfin í E39 M5? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36949 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Sezar [ Wed 29. Apr 2009 22:46 ] |
| Post subject: | Hljóðkerfin í E39 M5? |
Elska bílinn, en hljóðkerfið er ekki að gera sig Er einhver með góða uppskrift að cool soundi í 99 e39 m5? Ég vill halda oem tækinu. |
|
| Author: | dabbiso0 [ Thu 30. Apr 2009 00:24 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
13sm hátalarar, 4 stykki. + tweeterar apline type-r til dæmis. Mega auðvelt að setja hátalarana í í hurðarnar, og í afturhillu.. ég skipti um allt á undir 40mínútum. síðan er það bara keila í skottið.. Mjög auðvelt að víra það, meira að segja til video DIY EDIT: http://www.youtube.com/watch?v=ds25ZTMGqsA&feature=channel_page þetta er meira að segja á non-dsp bíl. Sem er erfiðara |
|
| Author: | BE12GUR [ Thu 30. Apr 2009 00:39 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
Skiptiru þessum 4 hátölurum bara beint út eða ? Það var einhver að segja að þetta fokkaði öllu upp að setja nýja hátalara án þess að breyta einhverju :S dabbiso0 wrote: 13sm hátalarar, 4 stykki. + tweeterar
apline type-r til dæmis. Mega auðvelt að setja hátalarana í í hurðarnar, og í afturhillu.. ég skipti um allt á undir 40mínútum. síðan er það bara keila í skottið.. Mjög auðvelt að víra það, meira að segja til video DIY EDIT: http://www.youtube.com/watch?v=ds25ZTMGqsA&feature=channel_page þetta er meira að segja á non-dsp bíl. Sem er erfiðara |
|
| Author: | dabbiso0 [ Thu 30. Apr 2009 00:45 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
BE12GUR wrote: Skiptiru þessum 4 hátölurum bara beint út eða ? Það var einhver að segja að þetta fokkaði öllu upp að setja nýja hátalara án þess að breyta einhverju :S dabbiso0 wrote: 13sm hátalarar, 4 stykki. + tweeterar apline type-r til dæmis. Mega auðvelt að setja hátalarana í í hurðarnar, og í afturhillu.. ég skipti um allt á undir 40mínútum. síðan er það bara keila í skottið.. Mjög auðvelt að víra það, meira að segja til video DIY EDIT: http://www.youtube.com/watch?v=ds25ZTMGqsA&feature=channel_page þetta er meira að segja á non-dsp bíl. Sem er erfiðara Umm, allt í góðu hjá mér EDIT: sumir á m5board.com hafa verið að smíða sér enclosure úr mdf sem smellpassar í festingarnar fyrir OEM dótið. Og þar af leiðandi náð að setja stærri hátalara í hurðarnar, þar af leiðandi meiri bassi og betra feel. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 30. Apr 2009 00:55 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
http://www.bavariansoundwerks.com/ passar beint í og kaupir bara pakka frá þeim.. lúkkar allt eins og OEM Þórður Onno er með svona |
|
| Author: | dabbiso0 [ Thu 30. Apr 2009 00:58 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
Aron Fridrik wrote: http://www.bavariansoundwerks.com/ passar beint í og kaupir bara pakka frá þeim.. lúkkar allt eins og OEM Þórður Onno er með svona ÞETTA ER LÍKA MEGA DÝRT Maður þarf ekkert endilega að vera að kaupa frá BavAuto til að vera í Team-BE |
|
| Author: | Mánisnær [ Thu 30. Apr 2009 08:58 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
Settir þú type r í þinn? |
|
| Author: | IvanAnders [ Thu 30. Apr 2009 09:20 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
Skelfilegt sound í E39 |
|
| Author: | Mánisnær [ Thu 30. Apr 2009 10:29 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
Ekki öllum. |
|
| Author: | totihs [ Thu 30. Apr 2009 10:36 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
Það er fínt sound í mínum,,, en prufukeyrði einn prefacelift 523 áður en ég keypti og það var hriiiikalegt |
|
| Author: | dabbiso0 [ Thu 30. Apr 2009 13:10 ] |
| Post subject: | Re: Hljóðkerfin í E39 M5? |
Mánisnær wrote: Settir þú type r í þinn? Nei, fór bara í Aukaraf og fékk einhverja DLS hátalara ódýrt. Margfallt betra en OEM |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|