bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Titringur í e34 540ia á vissum snúning
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36825
Page 1 of 2

Author:  HemmiR [ Fri 24. Apr 2009 16:42 ]
Post subject:  Titringur í e34 540ia á vissum snúning

Jæja, Ég splæsti í E34 540 núna á miðvikudag. og það er strax komið upp vandamál :lol: það virkar þannig að þegar ég er að keyra þá kemur titringur undir rassinum á manni.. mér finnst hann koma aðalega í lægsta þrepi þegar maður er að hraða sér en ekki jafn mikið í i hærri þrepum. Þetta kemur ekki í neutral þegar maður gefur honum inn, svo að mig er farið að gruna að þetta sé e-ð tengt drifinu gæti það passað?. Var að gá hvort pústið sé ekki almennilega fast og það er það.

Edit: Afi kom með þá hugmynd að þetta gæti verið drifskapts hjöruliður gæti það passað ? annars er gangurinn í vélini allveg mjög flottur.

Author:  dabbiso0 [ Fri 24. Apr 2009 17:33 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

Drifskaftsupphengja?
Nr. 7 á fyrri myndinni
Image

Image

Slóðin
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=HK31&mospid=47398&btnr=26_0101&hg=26&fg=10

Author:  birkire [ Fri 24. Apr 2009 17:35 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

Örugglega upphengjan eða púðinn(NR 2 á myndinni) á drifskaftinu

Author:  sh4rk [ Fri 24. Apr 2009 17:54 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

Já það er örugglega drifskaftshuppihnegjan því að þetta lýsir sér alveg eins og þegar uppihengjan var ónýt hjá mér, kom titringur eða bara bank í lægstu gírunum

Author:  HemmiR [ Fri 24. Apr 2009 18:35 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

sh4rk wrote:
Já það er örugglega drifskaftshuppihnegjan því að þetta lýsir sér alveg eins og þegar uppihengjan var ónýt hjá mér, kom titringur eða bara bank í lægstu gírunum
Ok. veistu hvað svona upphengja kostar sem passar undir e34 540 '93 ? og hvernig er best að komast komast að þessu til að græja þetta ?

Author:  sh4rk [ Fri 24. Apr 2009 21:26 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

kostare einhvern 6000 kall í TB en ég mundi kaupa leguna í fálkanum því að hun kostar 2500 kall í TB

Author:  birkire [ Fri 24. Apr 2009 23:24 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

HemmiR wrote:
sh4rk wrote:
Já það er örugglega drifskaftshuppihnegjan því að þetta lýsir sér alveg eins og þegar uppihengjan var ónýt hjá mér, kom titringur eða bara bank í lægstu gírunum
Ok. veistu hvað svona upphengja kostar sem passar undir e34 540 '93 ? og hvernig er best að komast komast að þessu til að græja þetta ?



Þarft að taka pústið undan, fjarlægja hitahlíf og þá geturðu tekið drifskaftið undan, svo þarftu að taka skaftið í tvennt. Mundu að merkja tvö strik þar sem báðir helmingarnir af drifskaftinu mætist því það verður að fara saman á sömu rillur og það var tekið í sundur.

Author:  HemmiR [ Sat 25. Apr 2009 11:55 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

birkire wrote:
HemmiR wrote:
sh4rk wrote:
Já það er örugglega drifskaftshuppihnegjan því að þetta lýsir sér alveg eins og þegar uppihengjan var ónýt hjá mér, kom titringur eða bara bank í lægstu gírunum
Ok. veistu hvað svona upphengja kostar sem passar undir e34 540 '93 ? og hvernig er best að komast komast að þessu til að græja þetta ?



Þarft að taka pústið undan, fjarlægja hitahlíf og þá geturðu tekið drifskaftið undan, svo þarftu að taka skaftið í tvennt. Mundu að merkja tvö strik þar sem báðir helmingarnir af drifskaftinu mætist því það verður að fara saman á sömu rillur og það var tekið í sundur.

Ok en þarna er allveg í lagi að keyra bilin svona þangað til ég laga eða? :oops:

Author:  Lindemann [ Sat 25. Apr 2009 16:25 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

það er best að skoða þetta sem fyrst, þegar upphengjan er orðin handónýt þá getur það skemmt skaftið.

en svo er líka séns að þetta sé ónýtur hjöruliður.

fáðu allavega einhvern til að skoða þetta fyrir þig.

Author:  saemi [ Sat 25. Apr 2009 18:06 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

HemmiR wrote:
birkire wrote:
HemmiR wrote:
sh4rk wrote:
Já það er örugglega drifskaftshuppihnegjan því að þetta lýsir sér alveg eins og þegar uppihengjan var ónýt hjá mér, kom titringur eða bara bank í lægstu gírunum
Ok. veistu hvað svona upphengja kostar sem passar undir e34 540 '93 ? og hvernig er best að komast komast að þessu til að græja þetta ?



Þarft að taka pústið undan, fjarlægja hitahlíf og þá geturðu tekið drifskaftið undan, svo þarftu að taka skaftið í tvennt. Mundu að merkja tvö strik þar sem báðir helmingarnir af drifskaftinu mætist því það verður að fara saman á sömu rillur og það var tekið í sundur.

Ok en þarna er allveg í lagi að keyra bilin svona þangað til ég laga eða? :oops:


Keyrðu hann bara nema titringurinn verði óbærilegur. Smá titringur er í lagi, allt á reiðiskjálfi = ekki í lagi :)

Author:  HemmiR [ Mon 18. May 2009 20:19 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

Búinn að skipta um upphengju, En það er ennþá titringur en hann kmr á öðrum hraða núna. hann kmr i kringum 50 og svo i kringum 80-90 en ekkert í 120+. drifskaftspúðinn var fínn ekki að sjá á honum og gamla upphengjan var brotin og ég skipti um hana. Settum drifskaftið rétt saman merktum það svo það ætti ekki að vera vandamálið.. any ideas ?

Author:  birkire [ Mon 18. May 2009 22:00 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

HemmiR wrote:
Búinn að skipta um upphengju, En það er ennþá titringur en hann kmr á öðrum hraða núna. hann kmr i kringum 50 og svo i kringum 80-90 en ekkert í 120+. drifskaftspúðinn var fínn ekki að sjá á honum og gamla upphengjan var brotin og ég skipti um hana. Settum drifskaftið rétt saman merktum það svo það ætti ekki að vera vandamálið.. any ideas ?


Tjekkið fóðringarnar í spindlunum og efri stífunum...

Author:  HemmiR [ Sat 13. Jun 2009 01:57 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

Jæja.. þá er komið meira vesen, kemur þegar ég er að hraða mér.. eithverskonar ýskur og fer þegar ég slæ af. Endar sennilega með því að ég fái nóg og kaupi mér bara nýtt drifskaft eins og það leggur sig :evil:

Author:  Alpina [ Sat 13. Jun 2009 07:08 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

HemmiR wrote:
Jæja.. þá er komið meira vesen, kemur þegar ég er að hraða mér.. eithverskonar ýskur og fer þegar ég slæ af. Endar sennilega með því að ég fái nóg og kaupi mér bara nýtt drifskaft eins og það leggur sig :evil:


Afhveju færðu ekki fagmann til að skoða þetta ,, í staðinn fyrir að reyna að ráða í eyður ,, sem hingað til hafa borið hæpinn árangur,, :wink:

Author:  doddi1 [ Sat 13. Jun 2009 09:34 ]
Post subject:  Re: Titringur í e34 540ia á vissum snúning

Eðalbílar, þar sem bogl var á höfðanum. Þeir laga þetta fyrir þig

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/