| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36598 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mazi! [ Thu 16. Apr 2009 09:51 ] |
| Post subject: | Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
xxx:argh: Leit á bílinn minn smá í gær, og tók svo eftir því að ég gat ýtt honum þótt ég hafi sett hann í handbremsu í gær sem virkaði í gær 100% þétt og fínt ég prufaði að setja handbremsuna niður og toga hana upp aftur en ekkert gerist Hef aldrey fikktað við handbremsur áður svo ég veit ekkert hvernig þetta virkar. Dettur einvherjum í hug hvurnbjevítans er nú ónítt ? ![]() Reif nánast Alacantarað utanum handbremsuna þegar ég kippti henni upp og hún skaust svona hátt upp E30 FTW
|
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 16. Apr 2009 11:39 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Þarftu ekki bara að herða upp á henni? |
|
| Author: | ValliB [ Thu 16. Apr 2009 12:30 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Ef þú getur tekið hana alveg upp án nokkurar áreynslu og ekkert gerist, er þá ekki bara einhver vír farinn? |
|
| Author: | Mosquito [ Thu 16. Apr 2009 13:09 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Eins og mymojo segir þá eru vírarnir mjög líklega slitnaðir hjá þér, ég myndi alavegana veðja á það. |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 16. Apr 2009 13:16 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Aron Andrew wrote: Þarftu ekki bara að herða upp á henni? Á bágt með að trúa því þarsem hún var drullu fín daginn áður mymojo wrote: Ef þú getur tekið hana alveg upp án nokkurar áreynslu og ekkert gerist, er þá ekki bara einhver vír farinn? Sennilega |
|
| Author: | saemi [ Thu 16. Apr 2009 13:23 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Mazi! wrote: Aron Andrew wrote: Þarftu ekki bara að herða upp á henni? Á bágt með að trúa því þarsem hún var drullu fín daginn áður mymojo wrote: Ef þú getur tekið hana alveg upp án nokkurar áreynslu og ekkert gerist, er þá ekki bara einhver vír farinn? Sennilega Nei, einn vír fyrir hvort hjól. |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 16. Apr 2009 13:58 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
saemi wrote: Mazi! wrote: Aron Andrew wrote: Þarftu ekki bara að herða upp á henni? Á bágt með að trúa því þarsem hún var drullu fín daginn áður mymojo wrote: Ef þú getur tekið hana alveg upp án nokkurar áreynslu og ekkert gerist, er þá ekki bara einhver vír farinn? Sennilega Nei, einn vír fyrir hvort hjól. já meinti það hehe |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 16. Apr 2009 19:09 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
held að þetta sje mjög augljóst að handbremsu barkinn er slitinn |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 16. Apr 2009 19:52 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
ingo_GT wrote: held að þetta sje mjög augljóst að handbremsu barkinn er slitinn En þeir eru tveir. Mjög skrítið að þeir slitni báðir á sama tíma. En ég giska samt á það sama |
|
| Author: | crashed [ Thu 16. Apr 2009 19:54 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
ef einn er slitin að þá næst ekki streking á hinn í sumum bílum |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 16. Apr 2009 22:18 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
crashed wrote: ef einn er slitin að þá næst ekki streking á hinn í sumum bílum Það er algerlega aðskilið. |
|
| Author: | burgerking [ Thu 16. Apr 2009 23:02 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
http://www.realoem.com/bmw/partgrp.do?m ... g=34&fg=30 sýnist þetta nú bara vera einn vír... sem að skiptist þá væntanlega í 2 þegar hann er kominn aftar?? þannig að þetta gæti vel verið einn vír sem er slitinn.. ekki satt? |
|
| Author: | saemi [ Thu 16. Apr 2009 23:34 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Mér sýnist þetta nú vera 2 á myndinni. Þó svo að einn sé bara sýndur. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 16. Apr 2009 23:47 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Það eru 2 vírar |
|
| Author: | ///M [ Thu 16. Apr 2009 23:58 ] |
| Post subject: | Re: Handbremsan virkar allt í einu ekki skít! |
Það eru tveir vírar.. ég setti nýa í áður en ég seldi danna bílinn |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|