| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| VS 500 Læsingaolían https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36584 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Aron Andrew [ Wed 15. Apr 2009 19:46 ] |
| Post subject: | VS 500 Læsingaolían |
Vildi bara láta vita að hún fæst ódýrari í N1 uppá höfða. Hún var amk ekki í hillunum, en vörunúmerið er A99 438201, biðjið bara um það í varahlutunum. Þetta eru sömu brúsarnir og fást í Bif ehf ( Á maður ekki alltaf að deila svona hlutum? |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 15. Apr 2009 19:51 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
Manstu verðið? Erum við með afslátt í N1? |
|
| Author: | slapi [ Wed 15. Apr 2009 19:52 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
olían í umboðinu er miklu miklu betri. Þetta er bara vatn sem er selt í N1 |
|
| Author: | srr [ Wed 15. Apr 2009 20:13 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
slapi wrote: olían í umboðinu er miklu miklu betri. Þetta er bara vatn sem er selt í N1 Það er N1 sem selur/seldi B&L olíuna.....svo þetta er nákvæmlega sama dót |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 15. Apr 2009 20:29 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
slapi wrote: olían í umboðinu er miklu miklu betri. Þetta er bara vatn sem er selt í N1 Ekki bulla, þetta eru sömu brúsarnir! Minnir að þetta hafi verið 1500kr með kraftsafslætti. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 15. Apr 2009 20:53 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
Djofullinn wrote: Manstu verðið? Erum við með afslátt í N1? jebb 10 eða 15% |
|
| Author: | slapi [ Wed 15. Apr 2009 21:18 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
Aron Andrew wrote: slapi wrote: olían í umboðinu er miklu miklu betri. Þetta er bara vatn sem er selt í N1 Ekki bulla, þetta eru sömu brúsarnir! Minnir að þetta hafi verið 1500kr með kraftsafslætti. Held að þú sért bara að plata sko. Hef bara séð þetta á tunnu |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 15. Apr 2009 21:20 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
slapi wrote: Aron Andrew wrote: slapi wrote: olían í umboðinu er miklu miklu betri. Þetta er bara vatn sem er selt í N1 Ekki bulla, þetta eru sömu brúsarnir! Minnir að þetta hafi verið 1500kr með kraftsafslætti. Held að þú sért bara að plata sko. Hef bara séð þetta á tunnu Þetta er sama olía og B&L selur. Það stendur meira að segja á brúsunum að þetta sé á læst drif, sérstaklega í BMW bifreiðum. Trúðu mér! |
|
| Author: | slapi [ Wed 15. Apr 2009 21:25 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
Munið síðan krakkar að versla bara olíur í umboðinu. Því þar er einungis "Leyniefnið" í olíunum.. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 15. Apr 2009 21:50 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
slapi wrote: Munið síðan krakkar að versla bara olíur í umboðinu. Því þar er einungis "Leyniefnið" í olíunum.. Þú veist að englaryk er vont fyrir þig ? |
|
| Author: | srr [ Wed 15. Apr 2009 21:51 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
slapi wrote: Munið síðan krakkar að versla bara olíur í umboðinu. Því þar er einungis "Leyniefnið" í olíunum.. Það er staðreynd að olían sem er seld hjá B&L/Bif.....er sama og N1 er að selja. Hvað ertu að rugla?? |
|
| Author: | Alpina [ Wed 15. Apr 2009 22:15 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
Slapi er slappur |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 15. Apr 2009 22:18 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
Slapi vinnur/vann hjá BIF ehf og er klárlega bara að bulla Þetta er 100% sama dótið. Ég fór og keypti svona brúsa fyrir Aron og gaurinn náði í bunch af þessu uppá lager hjá sér! Allir að skipta um olíu fyrir drift seasonið |
|
| Author: | Birgir Sig [ Thu 16. Apr 2009 18:17 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
er nóg að kaupa 2 lítra á e30 druslurnar |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 16. Apr 2009 18:38 ] |
| Post subject: | Re: VS 500 Læsingaolían |
jamm fer minnir mig ca 1.8L á stóra drifið |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|