| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Of kaldur?? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36363 |
Page 1 of 1 |
| Author: | garnett91 [ Thu 09. Apr 2009 14:41 ] |
| Post subject: | Of kaldur?? |
búið að koma fyrir mig tvisvar að ég sé eitthvað að keyra og svo allt í einu tek ég eftir því að bíllin er farinn að kæla sig mikið. Mælirinn er eigilega alltaf bara á hálfum hef aldrei heyrt um þetta að bíllin verði of kaldur :S skil þetta ekki alveg. er mér óhætt að keyra bílinn hann jafnar sig alltaf aftur samt finnst þetta bara svoldið skrítið? |
|
| Author: | maxel [ Thu 09. Apr 2009 14:49 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
Náðímig |
|
| Author: | Saxi [ Thu 09. Apr 2009 14:51 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
Vatnslás gæti ég trúað. Athugaðu hvort það er ekki nóg vatn á honum. |
|
| Author: | garnett91 [ Thu 09. Apr 2009 15:04 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
en ætti hann þá ekki að ofhitna með of litlu vatni :S |
|
| Author: | Elnino [ Thu 09. Apr 2009 16:55 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
vinur minn átti þennan bíl, þetta er vatnslásinn. |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 09. Apr 2009 19:47 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
Klárlega vatnslás |
|
| Author: | UnnarÓ [ Thu 09. Apr 2009 20:44 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
Minn er einmitt farinn að haga sér nákvæmlega eins, en er nú samt með nýlegan vatnslás |
|
| Author: | garnett91 [ Sat 11. Apr 2009 18:19 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
er vesen að skipta um vatnslás og hvað mundi það cirka kosta? er alveg óhætt að keyra bílinn? |
|
| Author: | crashed [ Sat 11. Apr 2009 19:06 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
UnnarÓ wrote: Minn er einmitt farinn að haga sér nákvæmlega eins, en er nú samt með nýlegan vatnslás getur hafa feingið gallaðan vatnslás og getur verið að það hafi ekki verið loft tæmt rétt af kerfinu. og ég lenti einu sinni í því að viftu kúplinginn festist hjá mér og þá gékk hann of kaldur þar sem spaðarnir snérust á fullum hraða |
|
| Author: | skaripuki [ Mon 13. Apr 2009 11:17 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
skemmir þetta eitthvað eða ? |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 13. Apr 2009 15:18 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
meira slit á mótornum ef hann nær aldrei réttum hita |
|
| Author: | JonFreyr [ Mon 13. Apr 2009 15:58 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
Vatnslas er yfirleitt frekar odyr, sjaldnast stórmal ad skipta honum ut. Thad er off ad rida med half-slappri pulsu. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 14. Apr 2009 17:39 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
Það er alls ekki mikið bras að skipta um vatnslás á M50, tekur svona klukkutíma fyrir óvanan mann, max. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 15. Apr 2009 10:32 ] |
| Post subject: | Re: Of kaldur?? |
muna bara að kaupa pakningu fyrir flangsinn sem kemur framan á vélina |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|