| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=36092 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Sezar [ Sun 29. Mar 2009 23:44 ] |
| Post subject: | Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
Var að eignast M5 í smá skiptibulli, og það logar stanslaust gula ljósið sem blikkar oftast þegar spólvörnin kemur inn. Er einhver með lausn á þessu? |
|
| Author: | andrivalgeirs [ Sun 29. Mar 2009 23:49 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
hættu að spóla |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 30. Mar 2009 00:09 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
láttu lesa af og núlla, þetta kom hjá mér einusinni í 730iA, ég man ekki afhverju það var Kom eitthvað error á skynjara allavega... |
|
| Author: | Sezar [ Mon 30. Mar 2009 00:14 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
Angelic0- wrote: láttu lesa af og núlla, þetta kom hjá mér einusinni í 730iA, ég man ekki afhverju það var Kom eitthvað error á skynjara allavega... Já, byrja á því |
|
| Author: | BirkirB [ Mon 30. Mar 2009 08:42 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
Djöfull áttu skemmtilegt dót í undirskrift |
|
| Author: | Birgir Sig [ Mon 30. Mar 2009 12:18 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
Jarðsprengja wrote: Djöfull áttu skemmtilegt dót í undirskrift já væri ekki slæmt að hafa þetta allt,, og 3 stikki ///M |
|
| Author: | bimmer [ Mon 30. Mar 2009 13:42 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
Sezar wrote: Var að eignast M5 í smá skiptibulli, og það logar stanslaust gula ljósið sem blikkar oftast þegar spólvörnin kemur inn. Er einhver með lausn á þessu? ABS skynjari? |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 30. Mar 2009 13:45 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
bimmer wrote: Sezar wrote: Var að eignast M5 í smá skiptibulli, og það logar stanslaust gula ljósið sem blikkar oftast þegar spólvörnin kemur inn. Er einhver með lausn á þessu? ABS skynjari? Þá myndi ABS loga líka og "brake failure" ljósið |
|
| Author: | Einari [ Mon 30. Mar 2009 13:49 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
logar þetta ljós ekki bara afþví að skrikvörnin virkar ekki? þá gæti þetta verið stýrisstöðuskynjari... |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 30. Mar 2009 13:51 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
Einari wrote: logar þetta ljós ekki bara afþví að skrikvörnin virkar ekki? þá gæti þetta verið stýrisstöðuskynjari... Finnst einsog þetta hafi verið málið í E38... en það dugaði að núlla þetta út |
|
| Author: | kallijaxl [ Mon 30. Mar 2009 16:33 ] |
| Post subject: | Re: Gula spólvarnarljósið logar stanslaust í e39 M5 |
eða prófa að ýta á takkan.hann er við hliðina á sport takkanum;p hehehe |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|