bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olía á drif https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=35902 |
Page 1 of 1 |
Author: | Grétar G. [ Sat 21. Mar 2009 21:29 ] |
Post subject: | Olía á drif |
Var að sjóða drifið á E30 og þurfti að hella olíunni af drifinu og vantar að vita hvaða olíu maður á að setja á stóra E30 drifið? |
Author: | T-bone [ Sun 22. Mar 2009 00:34 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
sauðstu bara tannhjólin saman eða settiru prófíl eða eitthvað til þess að skorða þau af líka?? |
Author: | Grétar G. [ Sun 22. Mar 2009 05:06 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
útbjó mér plötu á milli og svo var soðið allt í kringum hana |
Author: | Grétar G. [ Mon 23. Mar 2009 00:36 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
Hallo hallo getur enginn svarad tessu?! |
Author: | maxel [ Mon 23. Mar 2009 01:59 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
Settu bara venjulega gírolíu á þetta drasl. |
Author: | Grétar G. [ Mon 23. Mar 2009 14:01 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
80/90 ? |
Author: | Angelic0- [ Mon 23. Mar 2009 14:13 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
Grétar G. wrote: 80/90 ? já... sumstaðar er samt ódýrara að kaupa LSA.... en ég myndi persónulega þar sem að þetta er soðið bara kaupa það ódyrasta á þetta, hvort sem að það heitir mótorolía eða annað ![]() LHM jafnvel... ![]() |
Author: | Dóri- [ Tue 24. Mar 2009 00:43 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
Angelic0- wrote: Grétar G. wrote: 80/90 ? já... sumstaðar er samt ódýrara að kaupa LSA.... en ég myndi persónulega þar sem að þetta er soðið bara kaupa það ódyrasta á þetta, hvort sem að það heitir mótorolía eða annað ![]() LHM jafnvel... ![]() Legurnar endast nú stutt með mótorolíu ![]() entist hvað 40km hjá Ingó GT |
Author: | ingo_GT [ Tue 24. Mar 2009 01:01 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
Dóri- wrote: Angelic0- wrote: Grétar G. wrote: 80/90 ? já... sumstaðar er samt ódýrara að kaupa LSA.... en ég myndi persónulega þar sem að þetta er soðið bara kaupa það ódyrasta á þetta, hvort sem að það heitir mótorolía eða annað ![]() LHM jafnvel... ![]() Legurnar endast nú stutt með mótorolíu ![]() entist hvað 40km hjá Ingó GT Ég hef aldri sett mótorolíju á drif ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 24. Mar 2009 01:21 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
Dóri- wrote: Angelic0- wrote: Grétar G. wrote: 80/90 ? já... sumstaðar er samt ódýrara að kaupa LSA.... en ég myndi persónulega þar sem að þetta er soðið bara kaupa það ódyrasta á þetta, hvort sem að það heitir mótorolía eða annað ![]() LHM jafnvel... ![]() Legurnar endast nú stutt með mótorolíu ![]() entist hvað 40km hjá Ingó GT Það er bara kjaftæði... Ég setti mótorolíu á drif sem að ég sauð í 10 bolta GM hásingu, og það dugði fínt, braut svo suðu og græjaði þetta upp á nýtt og þá var það eina sem að var til LHM vökvi, og hann fékk að fara á þetta.... og ekki hefur það klikkað ennþá.... Hef nú meiri áhyggjur af pinjón og kamb en legunum.... |
Author: | ingo_GT [ Tue 24. Mar 2009 01:55 ] |
Post subject: | Re: Olía á drif |
Angelic0- wrote: Dóri- wrote: Angelic0- wrote: Grétar G. wrote: 80/90 ? já... sumstaðar er samt ódýrara að kaupa LSA.... en ég myndi persónulega þar sem að þetta er soðið bara kaupa það ódyrasta á þetta, hvort sem að það heitir mótorolía eða annað ![]() LHM jafnvel... ![]() Legurnar endast nú stutt með mótorolíu ![]() entist hvað 40km hjá Ingó GT Það er bara kjaftæði... Ég setti mótorolíu á drif sem að ég sauð í 10 bolta GM hásingu, og það dugði fínt, braut svo suðu og græjaði þetta upp á nýtt og þá var það eina sem að var til LHM vökvi, og hann fékk að fara á þetta.... og ekki hefur það klikkað ennþá.... Hef nú meiri áhyggjur af pinjón og kamb en legunum.... Held að hann Dóri sje að ruglast aðeins hehe mótorolíja dugar öruglega á þetta en en þetta drif sem hann er að tala um það var gallað þess vegna brotnaði það strax ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |