| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Í sambandi við lækkun https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=35796 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Maddi.. [ Wed 18. Mar 2009 12:36 ] |
| Post subject: | Í sambandi við lækkun |
Jæja, ég alveg raða inn þráðunum hérna, en hvernig annars lærir maður? Það sem ég er að spá er í sambandi við lækkun... Þarf ég stífari dempara á þetta allt, eða virka lækkunargormar með þeim dempurum sem ég er með í honum núna? Eitthvað sérstakt sem mælt er með?
|
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 18. Mar 2009 12:44 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
Kaupa dempara og gorma. Ef þú kaupir bara lækkunargorma þá skemmast dempararnir þínir á notime. Bilstein, kw, h&r.. allskonar til sem er gott. Mjög gott að lesa www.bimmerforums.com, allskonar upplýsingar þar |
|
| Author: | Svezel [ Wed 18. Mar 2009 12:50 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
arnibjorn wrote: Kaupa dempara og gorma. Ef þú kaupir bara lækkunargorma þá skemmast dempararnir þínir á notime. Bilstein, kw, h&r.. allskonar til sem er gott. Mjög gott að lesa http://www.bimmerforums.com, allskonar upplýsingar þar Það er nú ekki alveg gefið, fer eftir því hversu mikið bíllinn er lækkaður Orginal demparar þola oft smá lækkun (c.a. 30mm) |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 18. Mar 2009 12:52 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
Svezel wrote: arnibjorn wrote: Kaupa dempara og gorma. Ef þú kaupir bara lækkunargorma þá skemmast dempararnir þínir á notime. Bilstein, kw, h&r.. allskonar til sem er gott. Mjög gott að lesa http://www.bimmerforums.com, allskonar upplýsingar þar Það er nú ekki alveg gefið, fer eftir því hversu mikið bíllinn er lækkaður Orginal demparar þola oft smá lækkun (c.a. 30mm) Líka þegar þeir eru kannski orðnir 15+ ára gamlir? Ég gerði allavega ráð fyrir því að það væru ennþá gamlir stock demparar í þessum bíl. Trúi því alveg að ef þú ert með nýja dempara að þeir þoli einhverja lækkun |
|
| Author: | Svezel [ Wed 18. Mar 2009 12:56 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
Ætla ekki að segja til um aldurinn en ég hef sett lækkunargorma(H&R) á 6ára gamla dempara og nýja en í bæði skiptin það var alveg solid |
|
| Author: | Maddi.. [ Wed 18. Mar 2009 13:05 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
arnibjorn wrote: Svezel wrote: arnibjorn wrote: Kaupa dempara og gorma. Ef þú kaupir bara lækkunargorma þá skemmast dempararnir þínir á notime. Bilstein, kw, h&r.. allskonar til sem er gott. Mjög gott að lesa http://www.bimmerforums.com, allskonar upplýsingar þar Það er nú ekki alveg gefið, fer eftir því hversu mikið bíllinn er lækkaður Orginal demparar þola oft smá lækkun (c.a. 30mm) Líka þegar þeir eru kannski orðnir 15+ ára gamlir? Ég gerði allavega ráð fyrir því að það væru ennþá gamlir stock demparar í þessum bíl. Trúi því alveg að ef þú ert með nýja dempara að þeir þoli einhverja lækkun Er með glænýja, svo að segja ókeyrða að aftan. Spurning hvort maður prufi að kaupa sér lækkunargorma og sjá hvernig það kemur út, svona á meðan maður safnar sér fjármagni fyrir almennilegu lækkunarkitti. |
|
| Author: | doddi1 [ Wed 18. Mar 2009 13:24 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
mig langar í coilover í minn, ég hef tekið eftir að þónokkrir eru í einhverjum fjöðrunarpælingum fyrir bílana sína... ég er búinn að vera að spá hvort það væri ekki sniðugt að redda group buy á þessu dóti einhverjir sjálfboðaliðar? |
|
| Author: | Maddi.. [ Wed 18. Mar 2009 13:29 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
Spurning hvað verðmiðinn á þessu er, en ég gæti kannski alveg verið game í að skoða þetta. |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 18. Mar 2009 13:32 ] |
| Post subject: | Re: Í sambandi við lækkun |
mæli með sverrari swaybars í fjöðrunarpakkanum, gerði ótrúlega mikið fyrir minn |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|