bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
olía á m10 gírkassa https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=35657 |
Page 1 of 1 |
Author: | Birgir Sig [ Thu 12. Mar 2009 23:26 ] |
Post subject: | olía á m10 gírkassa |
sælir, var að velta fyrir mér ég er með m10 gírkassa í bílnum mínum og þarf að setja olíu á hann og einhverstaðar las ég að það ætti að fara sjálfskiptivökvi á hann veit einhver um gang mála í þessu :d |
Author: | srr [ Thu 12. Mar 2009 23:44 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
Samkvæmt Haynes manual fyrir E28 518i og E30 318i..... Lubricants: Manual transmission* . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Gear oil, viscosity SAE 80 to API-GL4, or single-grade mineral-based engine oil, viscosity SAE 20, 30 or 40 to API-SG Capacities: Manual transmission ZF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.2 litres Getrag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.0 to 1.5 litres |
Author: | Lindemann [ Thu 12. Mar 2009 23:46 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
settu bara eitthvað 80w90 sull á þetta |
Author: | Mazi! [ Fri 13. Mar 2009 12:08 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
Væri til í að vita líka hvaða olíu / magn ég á að setja á Getrag 260 (325i e30) gírkassa |
Author: | Einarsss [ Fri 13. Mar 2009 12:23 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
Mazi! wrote: Væri til í að vita líka hvaða olíu / magn ég á að setja á Getrag 260 (325i e30) gírkassa dexron III ATF og fyllir á þangað til að byrjar að leka út úr áfyllingar gatinu |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 14. Mar 2009 18:21 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
einarsss wrote: Mazi! wrote: Væri til í að vita líka hvaða olíu / magn ég á að setja á Getrag 260 (325i e30) gírkassa dexron III ATF og fyllir á þangað til að byrjar að leka út úr áfyllingar gatinu Ekki 80-90? ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Sat 14. Mar 2009 19:31 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
einarsss wrote: Mazi! wrote: Væri til í að vita líka hvaða olíu / magn ég á að setja á Getrag 260 (325i e30) gírkassa dexron III ATF og fyllir á þangað til að byrjar að leka út úr áfyllingar gatinu kaupi ég það bara í N1 ? og hvað er þetta sjálfskiptiolía eða gírolía? |
Author: | srr [ Sat 14. Mar 2009 21:23 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
birgir_sig wrote: einarsss wrote: Mazi! wrote: Væri til í að vita líka hvaða olíu / magn ég á að setja á Getrag 260 (325i e30) gírkassa dexron III ATF og fyllir á þangað til að byrjar að leka út úr áfyllingar gatinu kaupi ég það bara í N1 ? og hvað er þetta sjálfskiptiolía eða gírolía? ATF = Automatic transmission fluid En samkvæmt Haynes á að fara gírolía á m10 kassa. ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 14. Mar 2009 21:26 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
þessu var mælt með hérna á kraftinum þegar ég spurði að þessu fyrir m20 getrag 260 kassa. Kassinn er amk ennþá í lagi |
Author: | srr [ Sat 14. Mar 2009 21:29 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
einarsss wrote: þessu var mælt með hérna á kraftinum þegar ég spurði að þessu fyrir m20 getrag 260 kassa. Kassinn er amk ennþá í lagi Var nú aðallega að benda á þetta við birgir_sig, því ég held hann hafi verið að spyrja fyrir m10 kassann sinn, en Mazi fyrir m20.... ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 18:08 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
Axel Jóhann wrote: einarsss wrote: Mazi! wrote: Væri til í að vita líka hvaða olíu / magn ég á að setja á Getrag 260 (325i e30) gírkassa dexron III ATF og fyllir á þangað til að byrjar að leka út úr áfyllingar gatinu Ekki 80-90? ![]() 80-90 drap gírkassa hjá mér... stífur í gíra og svo endaði það á því að 3 gírinn hætti að taka, svo 2 gírinn... ATF Dexron III |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 20. Mar 2009 14:13 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
What, ég hef alltaf notað 80/90 olíu á minn kassa gírolíu. |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 20. Mar 2009 14:15 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
Make BMW Model 5 Series: 525i (M20, E34) Engine P Year 1987-90 Application Recommendation Capacity (ltr) Engine (P) Premium HELIX ULTRA 5W-40 (a,q,r) 4.3 Standard HELIX PLUS 10W-40 (a,q,r) Manual Transmission (d,g) 1.3 Automatic Transmission (e,p) 3 (n) Differential REFER TO OWNERS HANDBOOK (p) 1.7 Coolant (50%) Glycoshell Concentrate 10.5 / 11 Brake Fluid DONAX YB Wheel Bearings RETINAX LX 2 Limited Slip Differentials - multi-plate/lamella/electro-hydraulic REFER TO OWNERS HANDBOOK Differentials - Front/rear (with non-limited slip differentials or with viscous differential lock) REFER TO OWNERS HANDBOOK Hide Notes Lubricant / Capacity Notes a. Engine oil recommendations: HELIX ULTRA AP 5W-30 / HELIX ULTRA AB 5W-30 / HELIX ULTRA 5W-40 for all engines except S62/E39 up to Feb 2000; HELIX ULTRA AP 5W-30 / HELIX ULTRA AB 5W-30 / HELIX ULTRA 5W-40 may also be used in all engines except N42, N62, W10-supercharged (and S62 /E39 up to Feb 2000); Longlife-01FE (Fuel Economy) may only be used in N42, N62 and W10 engines q. All models with service indicator: oil change interval varies with driving conditions, typically 15000 - 18000 miles/24000 - 30000 km (Depending on year of manufacture) r. Petrol engine oil viscosity recommendations: -20°C to 10°C, 10W-30; -20°C to 20°C, 10W-40; above -15°C, 15W-40; below 10°C, 5W-30; below 0°C, 5W-20. Oils listed and approved under BMW 'Longlife Oils' for all year round use: 0W-X and 5W-X [b]d. Manual gearboxes: units with orange label with wording 'ATF Oil', DONAX TA; units with green label with wording 'Special Oil', REFER TO OWNERS HANDBOOK. The labels are located next to the oil filler plug g. Manual gearbox units with yellow label with wording 'MTF-LT-1': REFER TO OWNERS HANDBOOK; units with yellow label with wording 'MTF-LT-2': REFER TO OWNERS HANDBOOK;units with no label: SPIRAX GX 80W-90 / SPIRAX G 80W-90. The labels are located next to the oil filler plug[/b] e. Automatic transmissions: ZF 3HP22, ZF 4HP22, ZF 4HP22EH, 4HP24, A4S270R/310R/310Z (with black rating plate), DONAX TX; A5S310Z, ZF 5HP 19, ZF 5HP 24, ZF HP30 (with green rating plate), REFER TO OWNERS HANDBOOK; all others, check label for special lifetime fill requirements. Always check manuals/labels to ensure use of correct fluid n. Capacities for auto. transmissions are drain/refill capacities p. Use only BMW approved automatic transmission fluids and final drive gear oils |
Author: | Angelic0- [ Fri 20. Mar 2009 16:23 ] |
Post subject: | Re: olía á m10 gírkassa |
hmm, greinilega voða misjafnt... en þetta átti að vera BMW Liftime olía á gírkassanum hjá mér, svo var sett á hann 80/90 og þá fór hann að vera stífur í gíra og asnalegur og á endanum fór hann í köku... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |