| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Álsuðumaður? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=35551 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Svezel [ Sun 08. Mar 2009 21:08 ] |
| Post subject: | Álsuðumaður? |
Ég var að taka kassann undan roadster þegar ég lenti í föstum bolta og tókst að brjóta fínu gírkassafestinguna mína ![]() ![]() Ætli flinkur álsuðumaður geti lagað þetta fyrir mig? Einhverjir sem þið mælið með? Ætli svona festing kosti ekki 25-30þús kall í b$l... |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 08. Mar 2009 21:10 ] |
| Post subject: | Re: Álsuðumaður? |
mæli með áliðjunni og mæta með seðlana með þér |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 08. Mar 2009 21:12 ] |
| Post subject: | Re: Álsuðumaður? |
einarsss wrote: mæli með áliðjunni og mæta með seðlana með þér Seconded. Ég braut eyrað á gírkassanum mínum, þar sem skiptistöngin festist í. Fór með hann uppí áliðju og hann græjaði þetta fyrir mig á notime og ég borgað 1.000kr. Mæta með seðla er málið. |
|
| Author: | Svezel [ Sun 08. Mar 2009 21:19 ] |
| Post subject: | Re: Álsuðumaður? |
Ach so! Takk fyrir það Ég kíki á Áliðjuna, það eru spakir gaurar. |
|
| Author: | birkire [ Mon 09. Mar 2009 01:32 ] |
| Post subject: | Re: Álsuðumaður? |
Langar að TIG-a ál núna |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|