| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=35325 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Svezel [ Fri 27. Feb 2009 15:50 ] |
| Post subject: | Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
Mig vantar spacera, 2-4stk, 20mm+ Hvar í fjandanum fær maður þetta í dag? TB á ekkert og vill ekki panta, N1 á ekkert nema drasl, ÁG farið út í veður og vind, kostar akkúrat eina skrilljón að panta þetta að utan... Hef farið á Renniverkstæði Ægis með verkefni og hef það sterklega á tilfiingunni að svona lagað kosti BARA mikið hjá þeim. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 27. Feb 2009 15:51 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
En málmsteypan Hella? kaplahrauni 5 |
|
| Author: | gstuning [ Fri 27. Feb 2009 15:52 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
Þetta dót kostar BARA , ekkert flóknara enn það. Nema auðvitað að maður eigi rennibekk sjálfur og efni |
|
| Author: | Svezel [ Fri 27. Feb 2009 16:05 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
gstuning wrote: Þetta dót kostar BARA , ekkert flóknara enn það. Nema auðvitað að maður eigi rennibekk sjálfur og efni Þegar ÁG -mótorsport var á lífi þá keypti ég 2stk hubcentric spacera með boltum fyrir svona 4þús kall, það eru svona 3ár síðan þetta var Í dag rukka menn 20þús kall fyrir þetta....finnst það einum of langt gengið |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 27. Feb 2009 16:16 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
Sólning og n1 dekkjaverkstæði eiga svona |
|
| Author: | Svezel [ Fri 27. Feb 2009 17:42 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
ingo_GT wrote: Sólning og n1 dekkjaverkstæði eiga svona Nei ekkert nothæft |
|
| Author: | sh4rk [ Fri 27. Feb 2009 18:09 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
ég held að það sé ekkert svakalega mikið mál að renna þetta |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 28. Feb 2009 00:52 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
sh4rk wrote: ég held að það sé ekkert svakalega mikið mál að renna þetta nei en ég held líka að menn nenni ekkert að fara af stað í eitthvað svona fyrir einhvern 2þús kall eða eitthvað, þó það sé lítið mál. |
|
| Author: | saemi [ Sat 28. Feb 2009 01:01 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
Efniskostnaðurinn er það sem telur í þessu.... svo sagði sveinki. Hann athugaði þetta. Ég á til 2 h&r spacera og bolta, nýtt fyrir 15þús. |
|
| Author: | Svezel [ Sat 28. Feb 2009 11:15 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
saemi wrote: Efniskostnaðurinn er það sem telur í þessu.... svo sagði sveinki. Hann athugaði þetta. Ég á til 2 h&r spacera og bolta, nýtt fyrir 15þús. Hversu þykka? |
|
| Author: | saemi [ Sat 28. Feb 2009 16:10 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
skal kíkja. Þeir eru u.þ.b. 20mm |
|
| Author: | Alpina [ Sat 28. Feb 2009 20:41 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
Sæmundur á ........ 12mm og 15 mm Það er MEGA dýrt að láta vinna svona 2-4stk 20.000 á 4 hjól er ekki óalgengt Fáránlegt,,,,,,, en svona er þetta |
|
| Author: | birkire [ Sat 28. Feb 2009 21:21 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
Ef þið eruð að leita að einhverju þunnu þá fékk ég 2 stk 6mm á slikk hjá málmsteypunni hellu í hafnarfirði, topp náungi þar ! |
|
| Author: | HK RACING [ Sat 28. Feb 2009 21:30 ] |
| Post subject: | Re: Spacerar - hvar fær maður svoleiðis í dag? |
Þeir eru algjörir snillingar þar...... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|