bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
LSD í Z4 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=34982 |
Page 1 of 3 |
Author: | Thrullerinn [ Fri 13. Feb 2009 22:11 ] |
Post subject: | LSD í Z4 |
Er að spá í að setja LSD í zetuna, er aðeins búinn að skoða á netinu en verðin í súrari kanntinum... Er einhver sniðugur sem gæti svarað mér hvort drif passaði úr E46 eða einhverjum öðrum? |
Author: | IceDev [ Fri 13. Feb 2009 22:49 ] |
Post subject: | |
AWWW YEAH! Líst mér ON! Hvað með þetta ? http://www.turnermotorsport.com/html/de ... 3107531625 http://www.bmw-syndikat.de/bmwsyndikatf ... MW+%2D+E46 Eitthvað sem ég skil ekki en gæti verið sneddí |
Author: | Thrullerinn [ Fri 13. Feb 2009 22:57 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: AWWW YEAH!
Líst mér ON! ![]() Only non-M E46 and Z4 diffs will fit. No others. http://forum.e46fanatics.com/archive/in ... 82976.html Jæja er til einhver ekki-M E46 með LSD á landinu? Kippa af bjór handa manninum sem finnur svona á lausu!! |
Author: | Thrullerinn [ Fri 13. Feb 2009 23:02 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: AWWW YEAH!
Líst mér ON! Hvað með þetta ? http://www.turnermotorsport.com/html/de ... 3107531625 http://www.bmw-syndikat.de/bmwsyndikatf ... MW+%2D+E46 Eitthvað sem ég skil ekki en gæti verið sneddí HEYRÐU!!! efri linkurinn er alls ekkert út úr myndinni! 3.46 Differential for E46 3 Series and Z4 Part #: 33107531625 (33 10 7 531 625) Applications: 1999 - 2006 (E46 Z4) 3.46 Differential for E46 3 Series and Z4. This is a factory BMW differential with a 3.46 ratio. A perfect addition to this unit would be the TMS Limited Slip Unit, see link below. $100 core charge applies. Price: $1,199.95 |
Author: | IceDev [ Fri 13. Feb 2009 23:06 ] |
Post subject: | |
Google power! ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Fri 13. Feb 2009 23:27 ] |
Post subject: | |
http://www.simpsonmotorsport.co.uk/bmw- ... roduct=114 Replacement á allt involsið... BMW stopped putting limited slip differentials in all cars in 1995 (except for “M” cars.) So, if it’s not an M3 or M5 your car does not have power going to BOTH wheels at the same time. In other words, it is “one wheel drive.” This is not good for any type of performance car and if you have taken your car to the track or have auto crossed it you can see why. TMS has a cost effective solution to “one wheel drive. Manufactured exclusively for TMS, our limited slip unit for the E46 323i, 325i, 328i, 330i, and Z4 (Not M3) is a complete assembly that replaces the “open” differential chunk in your cars current differential. It is machined from billet heat treated 4340 chromoly steel for strength and offers added benefit to racers because it is completely adjustable by varying the amount of pre-load and the ramp angles. The ramps are asymmetrical which allows specific tuning for the racing customer. The unit is completely re-buildable, and all parts are replaceable. The TMS limited slip uses the factory bearings, fits into the factory differential housing with no modifications, and all critical dimensions are identical to the factory unit. This makes installation quick and easy, requiring minimal ring and pinion setup time and shimming. Professional installation is recommended, however. **NOTE, IF YOU ARE GOING TO FIT THIS IN A 3.15 to 4.33 DIFF YOU NEED A SPACER AND BOLT KIT +£50** Mikill verðmunur 1400 pund vs. 1200 USD |
Author: | finnbogi [ Sat 14. Feb 2009 05:09 ] |
Post subject: | |
ég mæli með að senda mail á strákana í Diffsonline.com dan@diffsonline.com gæri verið að þeir eigu læsingu handa þér á góður verði eða jafnvel notað drif svo geturu hringt í hemma í B&L og hann getur sett hana (læsinguna) í drifið þitt ![]() |
Author: | iar [ Sat 14. Feb 2009 09:54 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Mikill verðmunur 1400 pund vs. 1200 USD
Epli og appelsínur... Er ekki $1200 græjan frá TMS ólæst? ![]() Góður punktur líka hjá Finnboga að spyrja Diffsonline hvað þeir geta boðið þér upp á. |
Author: | BjarkiHS [ Sat 14. Feb 2009 10:07 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: IceDev wrote: AWWW YEAH! Líst mér ON! Hvað með þetta ? http://www.turnermotorsport.com/html/de ... 3107531625 http://www.bmw-syndikat.de/bmwsyndikatf ... MW+%2D+E46 Eitthvað sem ég skil ekki en gæti verið sneddí HEYRÐU!!! efri linkurinn er alls ekkert út úr myndinni! 3.46 Differential for E46 3 Series and Z4 Part #: 33107531625 (33 10 7 531 625) Applications: 1999 - 2006 (E46 Z4) 3.46 Differential for E46 3 Series and Z4. This is a factory BMW differential with a 3.46 ratio. A perfect addition to this unit would be the TMS Limited Slip Unit, see link below. $100 core charge applies. Price: $1,199.95 Mér sýnist það... |
Author: | Thrullerinn [ Sat 14. Feb 2009 15:30 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Thrullerinn wrote: Mikill verðmunur 1400 pund vs. 1200 USD Epli og appelsínur... Er ekki $1200 græjan frá TMS ólæst? ![]() Góður punktur líka hjá Finnboga að spyrja Diffsonline hvað þeir geta boðið þér upp á. Done. Hann ætlar að quota mig um verð á innvolsið, ekki allt drifið. Er nokkuð einhver stóraðgerð að skipta þessu út, nú hef ég haft vanan á því að sjá um viðhaldið á bílunum sjálfur en þyrfti helst að komast í lyftu.. More to come í þeim efnum hér á bæ.. Hafa e-r pantað hjá þessu kompaníi, ekki alveg mest sannfærandi heima- síða sem þeir eru með. |
Author: | hauksi [ Sat 14. Feb 2009 15:42 ] |
Post subject: | |
Spurning hvort þú komir á Group buy dæmi, Ég væri alveg til í að skoða svona ef verðið er ekki skyhigh. ![]() ![]() |
Author: | iar [ Sat 14. Feb 2009 16:09 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: iar wrote: Thrullerinn wrote: Mikill verðmunur 1400 pund vs. 1200 USD Epli og appelsínur... Er ekki $1200 græjan frá TMS ólæst? ![]() Góður punktur líka hjá Finnboga að spyrja Diffsonline hvað þeir geta boðið þér upp á. Done. Hann ætlar að quota mig um verð á innvolsið, ekki allt drifið. Er nokkuð einhver stóraðgerð að skipta þessu út, nú hef ég haft vanan á því að sjá um viðhaldið á bílunum sjálfur en þyrfti helst að komast í lyftu.. More to come í þeim efnum hér á bæ.. Hafa e-r pantað hjá þessu kompaníi, ekki alveg mest sannfærandi heima- síða sem þeir eru með. Ég keypti drifið mitt hjá þeim og er mjög sáttur við þá (Dan). |
Author: | slapi [ Sun 15. Feb 2009 09:12 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Er nokkuð einhver stóraðgerð að skipta þessu út, nú hef ég haft vanan á því að sjá um viðhaldið á bílunum sjálfur en þyrfti helst að komast í lyftu.. More to come í þeim efnum hér á bæ.. Það þarf að stilla drifið inn. Ef að þú hefur ekki gert það áður myndi ég ekki mæla með að drífa í því sjálfur nema þú hafir vanan mann yfir öxlina á þér. |
Author: | JonFreyr [ Sun 15. Feb 2009 10:11 ] |
Post subject: | |
Ég er einmitt búinn að senda þeim fyrirspurn varðandi drif, gaman að sjá hvað þeir taka fyrir shipping ![]() ![]() |
Author: | SævarM [ Sun 15. Feb 2009 11:09 ] |
Post subject: | |
slapi wrote: Thrullerinn wrote: Er nokkuð einhver stóraðgerð að skipta þessu út, nú hef ég haft vanan á því að sjá um viðhaldið á bílunum sjálfur en þyrfti helst að komast í lyftu.. More to come í þeim efnum hér á bæ.. Það þarf að stilla drifið inn. Ef að þú hefur ekki gert það áður myndi ég ekki mæla með að drífa í því sjálfur nema þú hafir vanan mann yfir öxlina á þér. ef hann er ekki að skipta um hlutfall þar að segja hring og pinion þá þarf ekki að stilla það inn bara að raða saman. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |