| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| vandamál með e36 í lausagangi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=34171 |
Page 1 of 1 |
| Author: | garnett91 [ Wed 07. Jan 2009 20:01 ] |
| Post subject: | vandamál með e36 í lausagangi |
málið er það að þegar ég keyri og sleppi bensíngjöfinni þá drepur hann á sér. það er eins og það sé einhver hægagangsskynjari farinn því hann stoppar ekki í 500 eða hvað sem það á að vera heldur fer niðrí 0 snúninga og deyr. þetta er 323i e36. svo er líka abs ljósið hjá mér að kvikna af og til eru það klossar eða diskar? vinur bendi líka á að það gæti verið skynjari er samt ekki viss ætlaði bara að spurja pro gaurana áður en ég geri eitthvað búinn að redda þessu var bara loftflæðisskynjari takk samt fyrir fullt af frábærum hugmyndum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|