| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Miðstöðvar element í E34 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=34036 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 02. Jan 2009 06:36 ] |
| Post subject: | Miðstöðvar element í E34 |
Sælir, langar að fá að vita nákvæmlega hvar miðstöðvar elementið er staðsett í bílnum hjá mér? E34 525i árgerð 1990. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 02. Jan 2009 08:06 ] |
| Post subject: | |
ef þú fjarlægir miðjustokkinn sem fer undir innréttinguna(geri ráð fyrir að það sé svipað og í e30) þá ættiru að sjá hvert kælivökvarörin frá hvalbaknum leiða. |
|
| Author: | saemi [ Fri 02. Jan 2009 12:08 ] |
| Post subject: | |
Ef þú tekur miðjustokkinn sem öskubakkinn er fastur á, þá má segja að elementið sé beint þar bakvið. , |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 02. Jan 2009 16:05 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Ef þú tekur miðjustokkinn sem öskubakkinn er fastur á, þá má segja að elementið sé beint þar bakvið. ,
Okei flott, |
|
| Author: | Los Atlos [ Fri 02. Jan 2009 16:21 ] |
| Post subject: | |
Kondu svo með MYNDIR af þessu, ég þarf líka að gera þetta hjá mér. |
|
| Author: | jon mar [ Fri 02. Jan 2009 17:59 ] |
| Post subject: | |
Los Atlos wrote: Kondu svo með MYNDIR af þessu, ég þarf líka að gera þetta hjá mér.
það þurfa fleiri En reyndar er þessi aðgerð öll sýnd og lýst og ég veit ekki hvað og hvað að mig minnir í Bentley viðgerðarbókinni fyrir e34. Hérna er online repair manual og hér á svo að vera hægt að Downloada Bentley manualnum í pdf formi sem hægt er að leita í |
|
| Author: | saemi [ Fri 02. Jan 2009 18:55 ] |
| Post subject: | |
Ég var samt ekki að segja að það væri nóg að taka miðjustokkinn frá. Það þarf að rífa allt mælaborðið frá í sumum tilfellum. Ef þú ert með basic miðstöðina, ekki auto-clima þá er hægt að gera þetta niður við fótarýmið bílstjóramegin. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 02. Jan 2009 18:58 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Ég var samt ekki að segja að það væri nóg að taka miðjustokkinn frá.
Það þarf að rífa allt mælaborðið frá í sumum tilfellum. Ef þú ert með basic miðstöðina, ekki auto-clima þá er hægt að gera þetta niður við fótarýmið bílstjóramegin. Stefánsson er expert í ,,,,, element change |
|
| Author: | saemi [ Fri 02. Jan 2009 19:12 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Stefánsson er expert í ,,,,, element change
Ásamt Hallsson!!! |
|
| Author: | Alpina [ Fri 02. Jan 2009 23:28 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Alpina wrote: Stefánsson er expert í ,,,,, element change Ásamt Hallsson!!! Zweimahl E34 EMM FÜNF klima-anlege ....... umbau |
|
| Author: | saemi [ Sat 03. Jan 2009 03:16 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: saemi wrote: Alpina wrote: Stefánsson er expert í ,,,,, element change Ásamt Hallsson!!! Zweimahl E34 EMM FÜNF klima-anlege ....... umbau jebb. Ásamt 535i. Hef gert þetta 4-5 sinnum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|