| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Góðar BMW upplýsingar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=3401 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Svezel [ Sun 16. Nov 2003 22:34 ] |
| Post subject: | Góðar BMW upplýsingar |
Veit einhver um síðu með góðum tæknilegum upplýsingum um bimma þar sem hægt er að sjá hvernig tiltekið módel er búið, aukahlutalista o.sv.frv.. Málið er að ég er að spá í bimma en vantar vita hvort það er LSD í þeirri týpu og hef ekki fundið það sem mig vantar á google. |
|
| Author: | gstuning [ Sun 16. Nov 2003 23:54 ] |
| Post subject: | |
Hvaða er hann, Ef hann er seldur fyrst í DE þá er aldrei að vita hvort að hann hafi verið með læsingu, Það eru voða fáir sem eru með læsingu sem standard, Önnur löng en DE búa til bíla, t,d 325is í USA og Special Edition í UK, og í þeim er læsing standard, |
|
| Author: | iar [ Mon 17. Nov 2003 13:24 ] |
| Post subject: | |
Fer það ekki svoldið eftir hvaða týpu þú ert að spá í? Mæli með www.bmwtips.com fyrir E39 upplýsingar og www.e38.org fyrir .. eh .. E38 Svo væri etv. hægt að spyrjast fyrir á bimmerfest.com forumunum... |
|
| Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 13:51 ] |
| Post subject: | |
Ég er að spá í Z3 2.8 Coupe '99 en það virðist vera mismunandi hvort menn telja hann vera með LSD eða ekki |
|
| Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 14:07 ] |
| Post subject: | |
Hvar er þessi bíll? Það þarf bara að spyrja eigandann aðþví, Það er svona málm plata sem er skrúfuð á drifið á henni stendur annaðhvort S3,73 fyrir læsingu eða 3,73 opið |
|
| Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 14:20 ] |
| Post subject: | |
Ég var einmitt búinn að heyra um þessa plötu á drifinu, þ.e S fyrir læsingu. Held reyndar að það sé 3.15 í þessum bílum. |
|
| Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 14:23 ] |
| Post subject: | |
Ertu búin að prófa bílinn - er ekki líklegt að þú verðir fyrir vonbrigðum? Það er til hérna Z3 Coupé með 2.8 lítra vél, hann ætti að vera mikið betri kostur - nema auðvitað að þig langi í blæjubíl. En almennt er þetta talinn slakasti BMW síðustu ára. Örugglega hægt að prútta þennan vel niður http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=1&BILAR_ID=180536&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=Z%203%20COUPE&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=2390&VERD_TIL=2990&EXCLUDE_BILAR_ID=180536 |
|
| Author: | Logi [ Mon 17. Nov 2003 14:25 ] |
| Post subject: | |
Þetta er nú líklegast bíllinn sem hann er að spá í.... |
|
| Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 14:25 ] |
| Post subject: | |
Ég er að spá í 2.8 Coupe En það er langt í frá víst að það verði eitthvað úr þessu en ég var bara að spá hvort það hefði verið LSD í þessum bílum |
|
| Author: | oskard [ Mon 17. Nov 2003 14:26 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Ég er að spá í Z3 2.8 Coupe '99 en það virðist vera mismunandi hvort menn telja hann vera með LSD eða ekki
|
|
| Author: | bebecar [ Mon 17. Nov 2003 14:28 ] |
| Post subject: | |
AHC SO, my mistake - ég skyldi heldur ekki afhverju þú værir að spá í blæju Verst að þú getir ekki teygt þig í Mcoupe því sá bíll er bara bilun! Þú yrðir alsæll á honum! |
|
| Author: | oskard [ Mon 17. Nov 2003 14:29 ] |
| Post subject: | |
ég mundi drepa fyrir mcoupe... þannig að ef einhverjum vantar einhvern dauðann... þá vitið hvað þið þurfið að kaupa handa mér. |
|
| Author: | Haffi [ Mon 17. Nov 2003 14:33 ] |
| Post subject: | |
Ég skal taka 2 fyrir einn mcoupe !! |
|
| Author: | Svezel [ Mon 17. Nov 2003 14:33 ] |
| Post subject: | |
Já MCoupe er draumur en held að það sé aðeins út fyrir fjármagn, ég tek ekki lán fyrir bíl. Þessi 2.8 pæling kom nú bara upp eftir að kunningi minn minntist á að hann væri jafnvel að fá svona bíl á sölu, svo ég fór að spá. Ég hef komist að því að ég hef nákvæmlega ekkert með praktískan bíl að gera og því skiptir akstursánægja öllu máli í dag. |
|
| Author: | gstuning [ Mon 17. Nov 2003 14:38 ] |
| Post subject: | |
Gott mál hjá þér Svezel Kaupa bara skemmtilega bíla, allt annað getur maður notað lame pickup í |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|