| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Brotinn framrúða ? bmw e36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33587 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ingo_GT [ Tue 09. Dec 2008 00:44 ] |
| Post subject: | Brotinn framrúða ? bmw e36 |
Jæja það kom smá slys og frammrúðan í bmw mínu brotnaði eða það eru mjög stórar sprungur í rúðinni nær yfir hálfa rúðunna og nú spyr ég getur rúðan ekki brotnað endalega í snjónum og frostinnu eða stækar sprungurnar ekkert í frostinnu hef dolti miklar áhyggjur af þessu ef hún brotnar endalega vona að einhver geti svarað mér ? |
|
| Author: | GunniT [ Tue 09. Dec 2008 01:31 ] |
| Post subject: | |
Láttu bara skipta um hana.. borgar bara sjálfsábyrgð á því .. |
|
| Author: | ingo_GT [ Tue 09. Dec 2008 01:50 ] |
| Post subject: | |
GunniT wrote: Láttu bara skipta um hana.. borgar bara sjálfsábyrgð á því ..
Hehe já enda með því bara maður er allveg blánkur núna |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 09. Dec 2008 02:00 ] |
| Post subject: | |
ingo_GT wrote: GunniT wrote: Láttu bara skipta um hana.. borgar bara sjálfsábyrgð á því .. Hehe já enda með því bara maður er allveg blánkur núna Þetta er einhver 3-4 þús í sjálfsábyrgð, eða var það fyrir kreppu |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 09. Dec 2008 02:50 ] |
| Post subject: | |
ValliFudd wrote: ingo_GT wrote: GunniT wrote: Láttu bara skipta um hana.. borgar bara sjálfsábyrgð á því .. Hehe já enda með því bara maður er allveg blánkur núna Þetta er einhver 3-4 þús í sjálfsábyrgð, eða var það fyrir kreppu Sjálfsábyrgðin á framrúðu í E36 var 1900kr síðast þegar að ég gáði í bílrúðuþjónustunni í Keflavík... E39 með regnskynjara er 7000kr... þetta miðast við prósentur af verði rúðunnar... |
|
| Author: | x5power [ Tue 09. Dec 2008 23:22 ] |
| Post subject: | |
eg borgaði 8000 i sjálfsábyrgð hjá mér, ekki alveg að fatta það. |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 09. Dec 2008 23:25 ] |
| Post subject: | |
x5power wrote: eg borgaði 8000 i sjálfsábyrgð hjá mér, ekki alveg að fatta það.
Regnskynjaradótið, er það eitthvað í rúðunni sjálfri? Anyhow, 3500 kall minnir mig ég hafi borgað á bæði e46 fyrir rúmu ári og e36 aðeins fyrr |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 09. Dec 2008 23:25 ] |
| Post subject: | |
rúðan helst alveg saman útaf öryggisfilmunni, það er ekkert vandamál.....sprungurnar geta jú stækkað. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|