| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 árgerðir https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33385 |
Page 1 of 4 |
| Author: | jens [ Mon 01. Dec 2008 10:17 ] |
| Post subject: | E30 árgerðir |
Langar til að forvitnast hvernig skiptingin er á flotanum hér. Veit að það getur annað gilt um Cabrio og Touring. |
|
| Author: | jens [ Mon 01. Dec 2008 11:17 ] |
| Post subject: | |
Nokkrir búnir að greiða atkvæði en hugmyndin var að vita hvaða bílar eru hvað svo ég byrja. 1991.
|
|
| Author: | Einarsss [ Mon 01. Dec 2008 11:19 ] |
| Post subject: | |
Skráður 1991 en er í raun 1989 |
|
| Author: | gstuning [ Mon 01. Dec 2008 11:22 ] |
| Post subject: | |
´89
Ég veit ekki hvaða árgerð þessi er Hann er mikið í því að sitja og gera ekki neitt þessa daganna |
|
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 11:31 ] |
| Post subject: | |
'89 |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 01. Dec 2008 11:34 ] |
| Post subject: | |
Ég mundi ekki hvaða árgerð minn var þannig að ég varð að fletta honum upp í ökutækjaskrá Skv. henni þá er hann '90
|
|
| Author: | srr [ Mon 01. Dec 2008 12:00 ] |
| Post subject: | |
Mæli með notkun á þessu til að fá nákvæmar niðurstöður. BMW Vin decoder http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi Eins og með einn bílinn minn....nýskráður á Íslandi sem nýr....nóv '87, en svo þegar ég fletti upp serial númerinu á honum, þá segir BMW að hann sé framleiddur 11/86. Hann varð allt í einu árinu eldri |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 01. Dec 2008 12:05 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Mæli með notkun á þessu til að fá nákvæmar niðurstöður.
BMW Vin decoder http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi Eins og með einn bílinn minn....nýskráður á Íslandi sem nýr....nóv '87, en svo þegar ég fletti upp serial númerinu á honum, þá segir BMW að hann sé framleiddur 11/86. Hann varð allt í einu árinu eldri Crap.. ég fletti mínum upp þarna. Minn er semsagt '89 ekki '90 |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 01. Dec 2008 12:15 ] |
| Post subject: | |
Ég á reyndar tvo af sitthvorri árgerðinni en ég valdi '88. Þessi er '87:
Og þessi er '88:
|
|
| Author: | jens [ Mon 01. Dec 2008 12:33 ] |
| Post subject: | |
Þetta var óþarfi Djöfull er ekki enn búin að jafna mig. |
|
| Author: | Bui [ Mon 01. Dec 2008 12:34 ] |
| Post subject: | |
91 árg
|
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 01. Dec 2008 12:48 ] |
| Post subject: | |
jens wrote: Þetta var óþarfi Djöfull er ekki enn búin að jafna mig.
Ertu búinn að sjá hvernig bíllinn lítur út núna?? Held að þú yrðir fljótur að jafna þig þá |
|
| Author: | maxel [ Mon 01. Dec 2008 12:53 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: jens wrote: Þetta var óþarfi Djöfull er ekki enn búin að jafna mig. Ertu búinn að sjá hvernig bíllinn lítur út núna?? Held að þú yrðir fljótur að jafna þig þá M3? Ég skoða hann oft og mér finnst hann nú nokkuð heill |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 01. Dec 2008 12:56 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: arnibjorn wrote: jens wrote: Þetta var óþarfi Djöfull er ekki enn búin að jafna mig. Ertu búinn að sjá hvernig bíllinn lítur út núna?? Held að þú yrðir fljótur að jafna þig þá M3? Ég skoða hann oft og mér finnst hann nú nokkuð heill Jámm.. eftir að hafa skoðað myndir af þínum bíl þá finnst mér ekkert skrýtið að þér finnist þessi M3 heill En nóg af OT |
|
| Author: | Bui [ Mon 01. Dec 2008 13:11 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: maxel wrote: arnibjorn wrote: jens wrote: Þetta var óþarfi Djöfull er ekki enn búin að jafna mig. Ertu búinn að sjá hvernig bíllinn lítur út núna?? Held að þú yrðir fljótur að jafna þig þá M3? Ég skoða hann oft og mér finnst hann nú nokkuð heill Jámm.. eftir að hafa skoðað myndir af þínum bíl þá finnst mér ekkert skrýtið að þér finnist þessi M3 heill En nóg af OT |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|