| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 framdemparar, munur á touring og sedan https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=33353 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Djofullinn [ Sat 29. Nov 2008 12:03 ] |
| Post subject: | E39 framdemparar, munur á touring og sedan |
Það eru mismunandi partanúmer fyrir 6 cyl bílana hvort þeir eru Touring eða Sedan. Veit einhver í hverju munurinn liggur og hvort þeir séu nothæfir á milli? Sé á TB síðunni að þeir eru með framdempara í E39 og segja að þeir séu fyrir alla. Getur það passað? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 29. Nov 2008 14:10 ] |
| Post subject: | Re: E39 framdemparar, munur á touring og sedan |
Djofullinn wrote: Það eru mismunandi partanúmer fyrir 6 cyl bílana hvort þeir eru Touring eða Sedan.
Veit einhver í hverju munurinn liggur og hvort þeir séu nothæfir á milli? Sé á TB síðunni að þeir eru með framdempara í E39 og segja að þeir séu fyrir alla. Getur það passað? Tel að líklegt þyki að ALLIR E39 touring séu með nivau veit að í sedan er ekki til EDC/ Mtech |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 29. Nov 2008 14:14 ] |
| Post subject: | Re: E39 framdemparar, munur á touring og sedan |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Það eru mismunandi partanúmer fyrir 6 cyl bílana hvort þeir eru Touring eða Sedan. Veit einhver í hverju munurinn liggur og hvort þeir séu nothæfir á milli? Sé á TB síðunni að þeir eru með framdempara í E39 og segja að þeir séu fyrir alla. Getur það passað? Tel að líklegt þyki að ALLIR E39 touring séu með nivau veit að í sedan er ekki til EDC/ Mtech Sem er hvað? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 29. Nov 2008 14:24 ] |
| Post subject: | |
Hleðslujafnari |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 29. Nov 2008 14:31 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Hleðslujafnari En ætti það að tengjast eitthvað framdempurunum?
|
|
| Author: | Alpina [ Sat 29. Nov 2008 14:43 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Alpina wrote: Hleðslujafnari En ætti það að tengjast eitthvað framdempurunum?AKKÚRAT,, það sem ég sé ekki samhengið í vildi bara benda á hitt |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 29. Nov 2008 15:08 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Alpina wrote: Hleðslujafnari En ætti það að tengjast eitthvað framdempurunum?AKKÚRAT,, það sem ég sé ekki samhengið í vildi bara benda á hitt Einhverjir sem vita eitthvað meira? Nenni ekki að byrja á þessu bara til að komast að því ða þetta gangi ekki.... |
|
| Author: | Dóri- [ Sat 29. Nov 2008 16:04 ] |
| Post subject: | |
ég myndi prófað að hringja í N1 eða fálkann og athuga hvort að þeir séu með sama partnr fyrir þessa dempara. |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 29. Nov 2008 17:42 ] |
| Post subject: | |
Dóri- wrote: ég myndi prófað að hringja í N1 eða fálkann og athuga hvort að þeir séu með sama partnr fyrir þessa dempara.
hmm... afhverju ætti það að vera eitthvað öðruvísi en REALOEM En allavega þá veit ég ekki betur en að E39 framdemparar séu bara E39 framdemparar... einu differin eru M5 og M-tech demparar |
|
| Author: | Alpina [ Sat 29. Nov 2008 19:00 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Dóri- wrote: ég myndi prófað að hringja í N1 eða fálkann og athuga hvort að þeir séu með sama partnr fyrir þessa dempara. hmm... afhverju ætti það að vera eitthvað öðruvísi en REALOEM En allavega þá veit ég ekki betur en að E39 framdemparar séu bara E39 framdemparar... einu differin eru M5 og M-tech demparar Og EDC ,,, var með svoleiðis á 540 |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 30. Nov 2008 00:48 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Angelic0- wrote: Dóri- wrote: ég myndi prófað að hringja í N1 eða fálkann og athuga hvort að þeir séu með sama partnr fyrir þessa dempara. hmm... afhverju ætti það að vera eitthvað öðruvísi en REALOEM En allavega þá veit ég ekki betur en að E39 framdemparar séu bara E39 framdemparar... einu differin eru M5 og M-tech demparar Og EDC ,,, var með svoleiðis á 540 Var líka í 523i hjá mér..... |
|
| Author: | Alpina [ Sun 30. Nov 2008 12:26 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Alpina wrote: Og EDC ,,, var með svoleiðis á 540 Var líka í 523i hjá mér..... ATH,,,,,, það var EKKI M-tech í boði fyrir EDC |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|