| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bensíndælur á milli bíla ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32244 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Rednex [ Fri 03. Oct 2008 19:45 ] |
| Post subject: | Bensíndælur á milli bíla ? |
Núna lennti ég í því að bensíndælan sé líklega farin hjá mér. Ég er með 318 E36 með M40 mótor... hvernig ganga bensíndælur á milli bíla ? Get ég kippt dælu úr 320 bíl t.d. og hennt henni yfir í minn eða þarf ég að finna einhverja úr eins bíl ? Á kannski einhver svona til fyrir mig svo ég þurfi ekki að fara upp á Vöku ? |
|
| Author: | Angelic0- [ Fri 03. Oct 2008 19:47 ] |
| Post subject: | |
Allar dælur í E36 virka... nema það sé M3 held ég... |
|
| Author: | Rednex [ Fri 03. Oct 2008 19:55 ] |
| Post subject: | |
Svalt |
|
| Author: | Lindemann [ Fri 03. Oct 2008 19:58 ] |
| Post subject: | |
skv. realoem er þetta allt það sama í e36 sýnist mér, líka í M3....bæði euro og us |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|