bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hleður ekki M20B25 Touring https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32238 |
Page 1 of 2 |
Author: | maxel [ Fri 03. Oct 2008 14:59 ] |
Post subject: | Hleður ekki M20B25 Touring |
Jæja núna er druslan rafmagnslaus... ef ég hlaða inná geyminn með öðrum bíl gengur hann eitthvað en deyr svo, þannig að geymirinn nær að hlaðast. Held hann sé líka nýlegur. Alternatorinn átti að vera með heillegum kolum en segir það allt sem segja þarf um hvort alternatorinn sé að hlaða nóg? Ég er ekki með AVO mæli en gæti hugsanlega fengið einn einhvernveginn, hversu mikla hleðslu á rafallinn að hlaða? Er þetta ekki alveg örugglega alternatorinn? Geta svosem bara verið kolin. Viftureimin snýr honum og allt. Er öryggi fyrir alternatorinn? Það voru stundum á þessum vinnuvélum sem ég var að gera við í gömlu vinnunni. Um daginn kom líka sama vandamál upp, startaði honum með afgöngum úr batteríinu og hleðsluljósið kom á, gaf aðeins í og það fór.... Hleðsluljósið kemur BTW aldrei á núna. Ég hef heyrt um dæmi þar sem alternator er að hlaða of mikið inná geymi... |
Author: | Tasken [ Fri 03. Oct 2008 15:43 ] |
Post subject: | |
Sæll Best í stöðunni er að komast í AVO mæli og mæla á geymin þegar bíllin er í gangi á að sýna u.þ.b 14 volt annars getur alternatorinn vel hætt að hlaða þó að kolin séu nýleg/heilleg Kv:Trausti |
Author: | maxel [ Fri 03. Oct 2008 16:00 ] |
Post subject: | |
takk trausti. Held tad se eina leidin til ad fa solid svar. |
Author: | GunniT [ Fri 03. Oct 2008 16:34 ] |
Post subject: | |
lenti í þessu með m42 og þá byrjaði hleðsluljósið að blikka og svo hvarf það bara alveg og það voru kolin.. annars á ég altenator handa þér í hann.. |
Author: | maxel [ Fri 03. Oct 2008 23:03 ] |
Post subject: | |
Ok, hvað viltu mikið fyrir hann? |
Author: | srr [ Fri 03. Oct 2008 23:10 ] |
Post subject: | |
Ég á líka alternator handa þér.... 4.000 kr |
Author: | maxel [ Fri 03. Oct 2008 23:34 ] |
Post subject: | |
ok, hleður hann vel? eitt.. býst nú ekki við því en ef vandamálið lagast ekki gæti ég skilað honum? |
Author: | srr [ Sat 04. Oct 2008 00:38 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: ok, hleður hann vel? eitt.. býst nú ekki við því en ef vandamálið lagast ekki gæti ég skilað honum?
Hann amk virkaði bara öll þessi 20 ár sem hann var í notkun ![]() Kemur úr E28 520iA |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 04. Oct 2008 02:01 ] |
Post subject: | |
Ég á alternator úr E30 325i. Prísinn er 3.500ISK ![]() |
Author: | GunniT [ Sat 04. Oct 2008 02:12 ] |
Post subject: | |
Það er barátta í þessu ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 04. Oct 2008 02:19 ] |
Post subject: | |
Ég á 2 eða 3 stykki sem ég hef ekkert að gera við. ![]() ![]() |
Author: | maxel [ Sat 04. Oct 2008 11:27 ] |
Post subject: | |
getur einhver latid mig fa alternator i dag? |
Author: | maxel [ Sat 04. Oct 2008 11:28 ] |
Post subject: | |
s. 865 9700 axel |
Author: | srr [ Sat 04. Oct 2008 17:09 ] |
Post subject: | |
Minn er ennþá í partabílnum mínum. Ef þú getur tekið hann úr sjálfur....(er í Keflavík)....þá geturu fengið hann í dag ![]() |
Author: | maxel [ Sat 04. Oct 2008 17:16 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Minn er ennþá í partabílnum mínum.
Ef þú getur tekið hann úr sjálfur....(er í Keflavík)....þá geturu fengið hann í dag ![]() Æi damn ég hef ekki tíma. Get ég komið uppí Hjólbarðahöllina og sótt hann á mánudaginn? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |