|
Held þú eigir að nota olíu sem heitir Dexron III þ.e. uppfyllir þann staðal eða hvað þetta er, til frá mörgum framleiðendum.
Svo þarftu að skipta um síu og þéttilista.
Þegar þú "drain'ar" sjálfskiptinguna þá verður alltaf smá eftir. Sumir fylla þær nokkrum sinnum til að fá alveg hreinan vökva á skiptinguna. Þetta lagar oft skiptingar sem eru orðnar eitthvað skrýtnar, hef reyndar bara lesið um þetta. Aldrei gert þetta sljálfur.
Þegar þú mælir vökvan á sjálfskiptingunni þá áttu líka að hafa kveikt á bílnum og láta hann standa á jafnsléttu.
_________________ Bjarki E39: 540iA '98
|