| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Miðstöðvarvesen https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=32021 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Dóri- [ Mon 22. Sep 2008 01:09 ] |
| Post subject: | Miðstöðvarvesen |
Sælir, Ætla að reyna að nýta mér viskubrunninn hér eftir 2 tíma leit á google og kraftinum að svari. Keypti 318i fyrir stuttu og það virkar ekki miðstöðin, ekki heldur á 4. Reif mótstöðuna úr og mældi hvort ég væri að fá straum að mótstöðunni, svo er ekki. Þannig að ég spyr, hvað gæti verið að þessu ? Fór yfir öll öryggi og þau eru öll í lagi. MBK Halldór |
|
| Author: | Dóri- [ Mon 22. Sep 2008 15:58 ] |
| Post subject: | |
Getur verið að rofinn sjálfur sé að stríða mér ? |
|
| Author: | Freyr Gauti [ Mon 22. Sep 2008 16:26 ] |
| Post subject: | |
Búinn að athuga miðstöðvarmótorinn? |
|
| Author: | Dóri- [ Mon 22. Sep 2008 17:25 ] |
| Post subject: | |
Freyr Gauti wrote: Búinn að athuga miðstöðvarmótorinn?
Nei ég gerði það ekki vegna þess að ég hélt að maður ætti að fá straum á mótstöðuna... |
|
| Author: | Freyr Gauti [ Mon 22. Sep 2008 19:06 ] |
| Post subject: | |
Dóri- wrote: Freyr Gauti wrote: Búinn að athuga miðstöðvarmótorinn? Nei ég gerði það ekki vegna þess að ég hélt að maður ætti að fá straum á mótstöðuna... Sorry, las fyrsta póstinn vitlaust, fannst standa að þú hefðir bara athugað hvort mótstaðan væri í lagi. |
|
| Author: | Dóri- [ Tue 23. Sep 2008 01:34 ] |
| Post subject: | |
Freyr Gauti wrote: Dóri- wrote: Freyr Gauti wrote: Búinn að athuga miðstöðvarmótorinn? Nei ég gerði það ekki vegna þess að ég hélt að maður ætti að fá straum á mótstöðuna... Sorry, las fyrsta póstinn vitlaust, fannst standa að þú hefðir bara athugað hvort mótstaðan væri í lagi. noprob,,, Anyways, reif sjálfa miðstöðina úr og það er að koma straumur þangað, þannig að ef að ég skil þetta rétt... þá endar straumurinn í miðstöðvarmótornum kemur þaðan úr mótstöðunni þaðan úr sjálfu miðstöðvarunitinu ... Er eitthvað relay fyrir miðstöðina ? Ég var búinn að fara yfir öll öryggin en númer hvað er öryggið fyrir miðstöðvarmótorinn ? ég skil ekki frönsku |
|
| Author: | GunniT [ Tue 23. Sep 2008 01:36 ] |
| Post subject: | |
búin að prófa að setja 12v beint á mótorinn?? |
|
| Author: | Dóri- [ Tue 23. Sep 2008 01:41 ] |
| Post subject: | |
GunniT wrote: búin að prófa að setja 12v beint á mótorinn??
Nei enda myndi það gera lítið... |
|
| Author: | GunniT [ Tue 23. Sep 2008 01:56 ] |
| Post subject: | |
það myndi allavega segja þer hvort hann væri dauður eða ekki.. |
|
| Author: | Dóri- [ Tue 23. Sep 2008 20:25 ] |
| Post subject: | |
GunniT wrote: það myndi allavega segja þer hvort hann væri dauður eða ekki..
Var ekki alveg með sjálfum mér þegar ég skrifaði þetta Fór að þínu ráði og opnaði þetta... Blasti við mér að annar spaðinn brotinn í drasl, ég snéri honum létt með hann stilltann á 4 og hann byrjaði að snúast,,, svo dó hann eftir sirka mínótu... Þannig að mig vantar eitt stykki svona mótor |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|