| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bremsuklossar í E60 ?? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31923 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Angelic0- [ Wed 17. Sep 2008 00:44 ] |
| Post subject: | Bremsuklossar í E60 ?? |
OK... mér blöskraði áðan... Service stöffið í 530d Mr.X Edition sagði að það væru 5000km eftir af afturklossunum og 6500km eftir af framklossunum, svo að ég ákvað að gera mér ferð í B&L í dag og ætlaði þar að kaupa bremsuklossa í þeirri góðu von að þetta væri á eðlilegum verðum.... MEÐ 21% afslætti kosta klossarnir og þreifarar 40þúsund Hvar fæ ég klossa í þetta (helst BOSCH) á ódýrari verðum Þetta er bara rán... hreint út sagt |
|
| Author: | Daníel [ Wed 17. Sep 2008 08:33 ] |
| Post subject: | |
Premium brands demand premium prices. |
|
| Author: | Svezel [ Wed 17. Sep 2008 08:38 ] |
| Post subject: | |
Ég skipti um klossa í fyrra og þeir kostuðu rúmlega 20þús hringinn en krónan var líka töluvert sterkari þá Prófaðu Stillingu, þeir eru ódýrir og hafa allaveganna reynst mér vel |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|