| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Olíuhiti - hversu hátt má hann fara? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31897 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bimmer [ Mon 15. Sep 2008 19:20 ] |
| Post subject: | Olíuhiti - hversu hátt má hann fara? |
Jæja snillingar - hvað má olíuhitinn fara hátt? Er að spá varðandi RNGTOY og brautarnotkun. |
|
| Author: | siggir [ Mon 15. Sep 2008 21:02 ] |
| Post subject: | |
Hlýtur að fara eftir olíunni. Þær hafa mismunandi vinnslusvið. |
|
| Author: | gstuning [ Mon 15. Sep 2008 21:14 ] |
| Post subject: | |
90C° væri nokkuð eðlilegt fyrir venjulegann akstur. góðar olíur þola um 125C° í einhvern tíma. Reyna halda því sem næst 100C° Ef hitinn fer að fara ofar enn 120C° myndi ég reyna finna leið til að lækka hann |
|
| Author: | bimmer [ Mon 15. Sep 2008 21:18 ] |
| Post subject: | |
Ég hef verið að sjá hæst 115° eftir mikil læti. |
|
| Author: | gstuning [ Mon 15. Sep 2008 21:32 ] |
| Post subject: | |
Myndi kalla það eðlilegt. Hvar er hitaskynjarinn staðsettur? |
|
| Author: | bimmer [ Mon 15. Sep 2008 21:40 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Myndi kalla það eðlilegt.
Hvar er hitaskynjarinn staðsettur? No idea - skal tékka um helgina. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 15. Sep 2008 21:50 ] |
| Post subject: | |
Yfir 120°c er ekki gott..... einnig skal fylgjast með vatnshita til samanburðar |
|
| Author: | gdawg [ Tue 16. Sep 2008 00:10 ] |
| Post subject: | |
Alpina hitti naglann á höfuðið, vatnshiti mjög mikilvægur, getur verið mjög dýrt að missa vatnið á slaufunni! Líka mikilvægt að skoða þrýstinginn á þessum tveimur. Skiptir líka máli hversu oft er skipt um olíu. Ef það er ekki vandamál að skipta um olíu eftir "góða" helgi þá ætti að vera í lagi að sjá 130°, svo lengi sem að legur og olía eru í góðu lagi. |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 16. Sep 2008 01:29 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Yfir 120°c er ekki gott..... einnig skal fylgjast með vatnshita til samanburðar
ÚFF.... er þetta öðruvísi með DIESEL vélar |
|
| Author: | Logi [ Tue 16. Sep 2008 06:51 ] |
| Post subject: | |
Í owners manual með E34 M5 var talað um að maður ætti að fara að slá af þegar olíuhitinn væri kominn yfir 120°! |
|
| Author: | bimmer [ Tue 16. Sep 2008 18:27 ] |
| Post subject: | |
Fékk þetta svar frá Hr. X: "The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." |
|
| Author: | finnbogi [ Tue 16. Sep 2008 18:54 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Fékk þetta svar frá Hr. X:
"The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." já vökvinn missir mikla eiginleika ef hún sýður |
|
| Author: | Stanky [ Tue 16. Sep 2008 22:30 ] |
| Post subject: | |
finnbogi wrote: bimmer wrote: Fékk þetta svar frá Hr. X: "The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." já vökvinn missir mikla eiginleika ef hún sýður Suðumark olíu er hærri en vatn |
|
| Author: | gstuning [ Tue 16. Sep 2008 22:31 ] |
| Post subject: | |
Stanky wrote: finnbogi wrote: bimmer wrote: Fékk þetta svar frá Hr. X: "The Oil looses around 40% of the additives once its passed 100degrees... so around 100 will be best.. but if you do see 105-115degrees change oil more often... and above 120degrees!!!! is Mr. Murphy land...." já vökvinn missir mikla eiginleika ef hún sýður Suðumark olíu er hærri en vatn olía sýður ekki beint heldur byrjar að brotna upp , þ.e þorna. vatn undir þrýsting hefur hærra suðumark heldur enn ekki. |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 17. Sep 2008 00:29 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Alpina wrote: Yfir 120°c er ekki gott..... einnig skal fylgjast með vatnshita til samanburðar ÚFF.... er þetta öðruvísi með DIESEL vélar Hehe, fattaði síðan að þetta er Farenheit |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|