bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bremsuljós virkar ekki á E36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31874 |
Page 1 of 1 |
Author: | HalliStef [ Sun 14. Sep 2008 20:30 ] |
Post subject: | bremsuljós virkar ekki á E36 |
Sælt veri fólkið Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa afturljós á bílinn minn, en svo þegar ég var búinn að setja þau í sá ég að aðeins hægra bremsuljósið virkaði en ekki vinstra, þannig að ég prufaði að skipta um peru og það virkaði samt ekki. Þá ákvað ég að taka peru og perusætið í hægra ljósinu og setja í vinstra og öfugt, en ekkert breyttist. Þannig að ég spyr hvort einhver viti hvert vandamálið sé? Með fyrirfram þökk, Halldór |
Author: | BMW_Owner [ Sun 14. Sep 2008 21:04 ] |
Post subject: | |
gallað ljós eða sambandleysi í ljósinu /tenginu sem fer í það,láttu eitthvern stíga á bremsuna fyrir þig og juggaðu perustæðinu og víratenginu í ljósið og vittu hvort að þetta viri ekki, þetta er mjög algengt í e-36 |
Author: | HalliStef [ Sun 14. Sep 2008 21:19 ] |
Post subject: | |
takk fyrir það, ég er reyni það;) |
Author: | jon mar [ Sun 14. Sep 2008 21:44 ] |
Post subject: | |
líka ráð að prófa prufulampa á pólana í ljósinu á meðan einhver stífur á pedalann... það tekur af allann vafa hvort þetta er ljósið/plöggið í ljósið eða perustæðið |
Author: | Misdo [ Tue 16. Sep 2008 15:23 ] |
Post subject: | |
nákvæmlega sama ruglið og er í mínum bíl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |