bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e46 tölvu rugl? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31857 |
Page 1 of 1 |
Author: | xripton [ Sun 14. Sep 2008 07:32 ] |
Post subject: | e46 tölvu rugl? |
Sælir Þetta gengur þannig fyrir sig að þegar ég er einn i bílnum þá eru logandi (ABS) og (!) ljósið en í þegar það er einhver annar í bílnum þá hugsa þessi ljós ekki einusinni um að skína, hefur einhver hugmynd um hvað þetta er eða er bílinn hrifinn af mér ![]() |
Author: | Danni [ Sun 14. Sep 2008 09:57 ] |
Post subject: | |
Oftast þegar ABS og (!) ljós loga þá er farinn ABS skynjari einhverstaðar. En bara þegar þú ert einn í bílnum... ![]() |
Author: | xripton [ Sun 14. Sep 2008 10:38 ] |
Post subject: | |
Get skoðað þessa skynjara mér finnst bara asnalegt að þetta komi bara þegar ég er einn í bílnum gleymdiað taka það fram að spólvarnarmerkið kemur líka upp any skynjarar þá eða |
Author: | Danni [ Sun 14. Sep 2008 11:35 ] |
Post subject: | |
Það er sama, ABS skynjari. Spólvörnin virkar ekki ef að ABS-ið virkar ekki. |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 14. Sep 2008 22:21 ] |
Post subject: | Re: e46 tölvu rugl? |
xripton wrote: Sælir Þetta er mjög væntanlega einhver talva sem er tengd við air bag systemið líka því það er skynjari í farþegasætinu sem virkir púðana ef einhver situr í því.
Þetta gengur þannig fyrir sig að þegar ég er einn i bílnum þá eru logandi (ABS) og (!) ljósið en í þegar það er einhver annar í bílnum þá hugsa þessi ljós ekki einusinni um að skína, hefur einhver hugmynd um hvað þetta er eða er bílinn hrifinn af mér ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |