| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Öðruvísi flöngs á drifi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31838 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Mazi! [ Sat 13. Sep 2008 03:20 ] |
| Post subject: | Öðruvísi flöngs á drifi |
er með læst drif úr e30 325IX Viscous sem passar illa í bílinn hjá mér útaf því flangsið á því fyrir drifskaptið er öðruvísi en vanalega, það er fyrir 6x bolta en venjulegu drifin nota bara 4x bolta til að festa drifskaptið hvað get ég gert í þessu, er hægt að skipta um flangsið á drifinu ? sé nefninlega einhverja risa ró þarna í miðju flangsinu á því, þori bara ekkert að fikkta við hana ef það væri eitthvað legu drasl þarna kasnki flangsið á semsagt að líta svona út:
en lítur svona út og passar ekki nógu vel þar af leiðandi og ég er að vera gráhærður
get ég eitthvað mixað þetta í eða á ég bara að gleyma þessu ? |
|
| Author: | Danni [ Sat 13. Sep 2008 03:42 ] |
| Post subject: | |
Þurfti að gera þetta þegar ég setti LSD í E34 bílinn minn. Þá losaði ég bara rónna og skipti um þetta. Var ekkert mál. http://www.bimmerdiy.com/diy/e36diffswap/ hérna er einn með E36 að skipta um drif og talar um hvernig á að skipta um þetta, en endaði svo með að þurfa ekki að gera það sjálfur. Vona að þetta hjálpar þér |
|
| Author: | maxel [ Sat 13. Sep 2008 03:43 ] |
| Post subject: | |
drifskaft úr 325ix? |
|
| Author: | Danni [ Sat 13. Sep 2008 03:45 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: drifskaft úr 325ix?
Er búinn að skoða undir E30 325iX og E30 325i og drifsköptin passa ekki á milli. Það boltast millikassai aftaná gírkassann í iX og svo kemur drifskaptið aftan úr honum þannig að drifskapt í iX er töluvert styttra en í rwd 325. Það er líka í einum part á meðan venjulegt er í tveimur. |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 13. Sep 2008 09:56 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Þurfti að gera þetta þegar ég setti LSD í E34 bílinn minn. Þá losaði ég bara rónna og skipti um þetta. Var ekkert mál.
http://www.bimmerdiy.com/diy/e36diffswap/ hérna er einn með E36 að skipta um drif og talar um hvernig á að skipta um þetta, en endaði svo með að þurfa ekki að gera það sjálfur. Vona að þetta hjálpar þér þakka þér kærlega en ég þarf þá víst að redda mér flangsi úr stóru drifi, sínist þetta vera pínu lítið minna á littla drifinu, á einvher ónítt stórt drif með réttu flangsi? |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 13. Sep 2008 22:00 ] |
| Post subject: | |
Jæja er kominn með flangs nú er bara að fara basla við að rífa það af og skipta því út |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 14. Sep 2008 01:17 ] |
| Post subject: | |
GriZZliE notaði flangs af litlu drifi á svona drif.... no problem |
|
| Author: | Tjobbi [ Sun 14. Sep 2008 01:36 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: GriZZliE notaði flangs af litlu drifi á svona drif.... no problem
|
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 14. Sep 2008 01:52 ] |
| Post subject: | |
Tjobbi wrote: Angelic0- wrote: GriZZliE notaði flangs af litlu drifi á svona drif.... no problem ![]() Huh' ? |
|
| Author: | maxel [ Sun 14. Sep 2008 02:48 ] |
| Post subject: | |
Vááa... |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 14. Sep 2008 16:37 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: Vááa...
Hverju er ég að missa af |
|
| Author: | maxel [ Sun 14. Sep 2008 16:45 ] |
| Post subject: | |
Ekkert sérstak... hann keypti flangsið af drifi hjá mér meðan hann a lítið drif sjálfur... eða eitthvað svoeliðis |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|