| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Líma spegil á rúðu? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31821 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Ásgeir [ Fri 12. Sep 2008 14:36 ] |
| Post subject: | Líma spegil á rúðu? |
Baksýnisspegillinn datt af rúðunni hjá mér síðasta vetur og ég veit ekkert hvernig ég á að festa hann aftur.. það voru engar límleifar og bara járn á gler. Veit einhver hvernig á að gera þetta? |
|
| Author: | Schulii [ Fri 12. Sep 2008 15:01 ] |
| Post subject: | Re: Líma spegil á rúðu? |
Ásgeir wrote: Baksýnisspegillinn datt af rúðunni hjá mér síðasta vetur og ég veit ekkert hvernig ég á að festa hann aftur.. það voru engar límleifar og bara járn á gler.
Veit einhver hvernig á að gera þetta? Daily driver?? |
|
| Author: | Ásgeir [ Fri 12. Sep 2008 16:14 ] |
| Post subject: | |
Jebb, ég er bara orðinn ansi vanur því að vera ekki með þennan spegil. |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Fri 12. Sep 2008 19:58 ] |
| Post subject: | |
Það gerðist svipað hjá mér fyrir nokkrum árum. Keypti bara til þess gert lím í bílanaust eða stillingu. Lítið mál |
|
| Author: | krullih [ Fri 12. Sep 2008 20:10 ] |
| Post subject: | |
Sikabond |
|
| Author: | gardara [ Sat 13. Sep 2008 05:19 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 13. Sep 2008 12:34 ] |
| Post subject: | |
Renndu bara við hjá eitthverju verkstæði sem að skiptir um rúður í bílum og plataðu þá til þess að líma spegilinn aftur upp fyrir þig, t.d. Orkan uppá Stórhöfða eða jafnvel B&L |
|
| Author: | Svessi [ Sat 13. Sep 2008 15:25 ] |
| Post subject: | |
Ef þetta er E34 bílinn þá á að vera lítið gat undir sem þú getur fært til tannhjól með sléttu skrúfjarni. Man ekki hvort það er bara 1/5 eða 1/4 úr hring eða eitthvað álíka. Man ekki hvor áttin er til að losa og svo til að festa. Þetta er pínulítið tricki en þetta er aðferðin sem á að nota. Passa sig að því að þetta plast-tannhjól er ekkert rosalega sterkt, mjög auðvelt að skemma tennurnar á því. Edit: Var að lesa þráðinn aftur og sá núna eftirá að þú ert að spyrja um miðjuspegilinn á frammrúðunni, ekki hliðarspegil, - sorry. Can´t help you there mate. |
|
| Author: | . [ Sat 13. Sep 2008 17:20 ] |
| Post subject: | |
límdi þetta á bara með tonnataki |
|
| Author: | Ásgeir [ Sun 14. Sep 2008 13:22 ] |
| Post subject: | |
Ókei, takk fyrir allt.. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|