bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

e36 316 fer ekki í gang
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31729
Page 1 of 1

Author:  Mánisnær [ Mon 08. Sep 2008 16:27 ]
Post subject:  e36 316 fer ekki í gang

Ég er með 1996 316 bíl með ónýtann sviss, ég og Einsi (Bmw Owner) erum búnir að vera að grúska aðeins við að að ná honum í gang.

Við tengdum framhjá og hann tók við sér en ekkert skéði vegna bensínleysi héldum við. Við bættum á hann bensíni og reynt að starta en ekkert gerðist!

Vitiði hvort eitthvað tölvu unit sé í orginal lyklinum sem þarf að komast framhjá til að ná bílnum í gang?

Author:  Danni [ Mon 08. Sep 2008 18:30 ]
Post subject: 

Það kom kubbur í lykla á E36 árið 1995 svo að þinn er væntanlega með svoleiðis ;)

Ég veit samt ekki hvernig á að komast framhjá því án þess að vera bara með lykilinn...

Author:  Mánisnær [ Mon 08. Sep 2008 19:56 ]
Post subject: 

Það sem mér fynnst samt svo skrítið er að fyrrverandi eigandi segist hafa náð honum í gang með gömlum BMW lyklum, þar sem orginal lykilinn er búinn að vera týndur í einhvern tíma.

Author:  BMW_Owner [ Wed 10. Sep 2008 18:00 ]
Post subject: 

já þetta er bara eitthvað tölvuvesen,samt tók hann við sér með startspreyji sem ég skil ekki en þetta er greinilega ómögulegt því ég var búinn að tengja fram hjá startara og bensíndælu þegar ég fattaði að það kom enginn neisti (og þess vegna skil ég ekki) af hverju hann tók við sér með startspreyji,en þar sem spreyjið dugar fyrir bensín og disel þá getur verið að hann hafi sprengt með þjöppu en ég helt að það þyrfti meira þjöppu til að sprengja :?

Author:  GunniSteins [ Sun 14. Sep 2008 13:57 ]
Post subject: 

Ef að þetta er gamli bíllinn hans Gumma... þá þarftu að fá nýjan lykil úr B&L...

það er ekkert flóknara...

Author:  Mánisnær [ Sun 14. Sep 2008 14:14 ]
Post subject: 

Þetta er sá bíll, það það var planið að gera það. En það er búið að bora út svissinn - svo það þarf að skipta um hann.

Kv.

Author:  GunniSteins [ Sun 14. Sep 2008 14:24 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Þetta er sá bíll, það það var planið að gera það. En það er búið að bora út svissinn - svo það þarf að skipta um hann.

Kv.


Svissinn var ónýtur hvort-eð-er :!:

Author:  Mánisnær [ Sun 14. Sep 2008 14:43 ]
Post subject: 

Nei lykilinn var bara týndur minnir mig, en ef ég læt B&L gera fyrir mig lykil, þá þarf ég sviss sem lykilinn gengur að???

Author:  Angelic0- [ Sun 14. Sep 2008 16:39 ]
Post subject: 

Mánisnær wrote:
Nei lykilinn var bara týndur minnir mig, en ef ég læt B&L gera fyrir mig lykil, þá þarf ég sviss sem lykilinn gengur að???


Svissinn var fucked....

Svo lagaðist hann skyndilega...

Sama vandamál og var í PO-700 hjá mér...

Author:  Mánisnær [ Sun 14. Sep 2008 16:47 ]
Post subject: 

Og ef ég læt b&l græja nýjan lykil, hvernig græja ég sviss sem lykilinn gengur að?

Hvernig gerðir þú þetta í PO 700?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/