bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vél í E46 316 og vélaskipti. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31715 |
Page 1 of 1 |
Author: | Geysir [ Sun 07. Sep 2008 23:41 ] |
Post subject: | Vél í E46 316 og vélaskipti. |
Tvær spurningar. 1) Á einhver vél (í lagi) í E46 316, 1999 árgerðina? Ef svo er, hver er verðmiðinn á henni? 2) Eru svona vélaskipti nokkuð ógurleg aðgerð? Þ.e.a.s ef vélin sem er að fara ofaní er eins og sú sem er í (bara þessi sem er ofaní er ónýt) Og kannski ég fái að henda þriðju spurningunni með, hvað eru svona bílar að fara á í dag? Þokkalega vel með farnir en frekar lítið útbúnir? |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 08. Sep 2008 00:03 ] |
Post subject: | |
Ég á vél úr E46 318 1999 á lítinn pening. |
Author: | Geysir [ Mon 08. Sep 2008 00:06 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Ég á vél úr E46 318 1999 á lítinn pening.
S.s eins vél og í 316? Er ekki alveg nógu kunnugur á þessum vélum. ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 08. Sep 2008 00:07 ] |
Post subject: | |
Geysir wrote: ///MR HUNG wrote: Ég á vél úr E46 318 1999 á lítinn pening. S.s eins vél og í 316? Er ekki alveg nógu kunnugur á þessum vélum. ![]() Aðeins sprækari, en samt sama vél. ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 08. Sep 2008 00:10 ] |
Post subject: | |
Sami viðbjóðurinn ![]() |
Author: | Geysir [ Mon 08. Sep 2008 00:14 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: Sami viðbjóðurinn
![]() Skil skil ![]() En hvað erum við tala um í pening fyrir vélina? |
Author: | Dóri- [ Mon 08. Sep 2008 00:21 ] |
Post subject: | |
þarf þá ekki að skipta um vélartölvu, swiss og þjófavörnina ef þú ferð í 318 vél eða gengur 316 tölvan við 318 vél ? |
Author: | Geysir [ Mon 08. Sep 2008 01:07 ] |
Post subject: | |
Dóri- wrote: þarf þá ekki að skipta um vélartölvu, swiss og þjófavörnina ef þú ferð í 318 vél eða gengur 316 tölvan við 318 vél ?
Þetta er það sem mig vantar svar við. Er að spögglera aðeins en mig langar að kanna hlutina fyrst áður en maður fer að fjárfesta. Veit um E46 316 11/1999 árg sem ég gæti fengið á lítinn pening en sá bíll er með ónýtan mótor. Datt í hug hvort það væri nokkuð svo gífurlegt mál að setja eins vél ofaní. (Hef sjálfur aldrei skipt um vél en hef nokkra góða að sem hafa frábæra aðstöðu í svona.) Er þess vegna að leita að mótor sem ég get sett ofaní án þess að lenda í neinu veseni eins og með mótortölvu, rafmagn eða álíka vesn. |
Author: | Angelic0- [ Mon 08. Sep 2008 20:55 ] |
Post subject: | |
rönnar bara sömu tölvu.... keyrir alveg þannig... láttu svo bara einhvern hjá DSM crew mappa handa þér eða eitthvað.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |