| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 318 i vandræðum https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31660 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ellipjakkur [ Fri 05. Sep 2008 00:27 ] |
| Post subject: | 318 i vandræðum |
ég var að keyra 318 inn minn og hann fór allt i einu að missa kraft, þannig ég stoppaði og leyfði honum að ganga i sma stund en hann gekk illa og ég gat ekki snúið honum ofar en 2000 snuninga reyndi að keyra hann smá en gat það ekki nema að snuða hann alveg i graut þannig ég lagði druslunni yfir nóttina og ætlaði að sjá hvort hann færi i gang daginn eftir en hann liggur bara fyrir utan nuna og fer ekki i gang eitthver hér sem gæti vitað hvað er að ? þetta er e30 318 '89 (m40b18 held ég) |
|
| Author: | Angelic0- [ Fri 05. Sep 2008 00:55 ] |
| Post subject: | |
bensindaela? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 05. Sep 2008 01:23 ] |
| Post subject: | |
Skoðaðu háspennukeflið! |
|
| Author: | Misdo [ Fri 05. Sep 2008 17:23 ] |
| Post subject: | |
þetta gæti verið loftið inná vélina var þannig hjá mér einusinni þá hafði hosan losnað bara svo gæti þetta verið að hann fái ekki nóg rafmagn á sig líka |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 05. Sep 2008 17:54 ] |
| Post subject: | |
þetta hljómar allveg eins og gerðist hjá mér á reykjanesbrautinni nema það var 316 kom loft eða einhvað inn á vélinna og skemti heddið og hann gekk alltaf í 2 þús snúningum gatt alldri farið ofar en það og hann þjabbaði ekkert hjá mér bílinn....Annars á ég allveg eins mótor handa þér ef þú vilt með ónytaoliju dælu gætti tekið úr þínum |
|
| Author: | maxel [ Fri 05. Sep 2008 18:09 ] |
| Post subject: | |
ingo_GT wrote: þetta hljómar allveg eins og gerðist hjá mér á reykjanesbrautinni nema það var 316 kom loft eða einhvað inn á vélinna og skemti heddið og hann gekk alltaf í 2 þús snúningum gatt alldri farið ofar en það og hann þjabbaði ekkert hjá mér bílinn....Annars á ég allveg eins mótor handa þér ef þú vilt með ónytaoliju dælu gætti tekið úr þínum
Haha jahá... loftið skemmdi vélina |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 05. Sep 2008 18:15 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: ingo_GT wrote: þetta hljómar allveg eins og gerðist hjá mér á reykjanesbrautinni nema það var 316 kom loft eða einhvað inn á vélinna og skemti heddið og hann gekk alltaf í 2 þús snúningum gatt alldri farið ofar en það og hann þjabbaði ekkert hjá mér bílinn....Annars á ég allveg eins mótor handa þér ef þú vilt með ónytaoliju dælu gætti tekið úr þínum Haha jahá... loftið skemmdi vélina æji veit ekki hveni ég átti að úttskýra þetta þurti að lofttæma vaskasan en ég gerði það ekki og það skemti heddið i 316 mínum |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 06. Sep 2008 13:12 ] |
| Post subject: | |
ingo_GT wrote: maxel wrote: ingo_GT wrote: þetta hljómar allveg eins og gerðist hjá mér á reykjanesbrautinni nema það var 316 kom loft eða einhvað inn á vélinna og skemti heddið og hann gekk alltaf í 2 þús snúningum gatt alldri farið ofar en það og hann þjabbaði ekkert hjá mér bílinn....Annars á ég allveg eins mótor handa þér ef þú vilt með ónytaoliju dælu gætti tekið úr þínum Haha jahá... loftið skemmdi vélina æji veit ekki hveni ég átti að úttskýra þetta þurti að lofttæma vaskasan en ég gerði það ekki og það skemti heddið i 316 mínum Já, hann bætti vatni á bílinn og gleymdi að loft-tæma vatnskassann... Thus ofhitnaði bíllinn og hann keyrði hann þannig, var búið að vera mikið rafmagnsflökt, svo að það var aldrei neitt að marka hitamælinn... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|