bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skipta um manifold? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=31658 |
Page 1 of 1 |
Author: | Elnino [ Thu 04. Sep 2008 23:15 ] |
Post subject: | Skipta um manifold? |
Ég er að spá í að setja manifold úr 325(m50) í bílinn hjá mér ef ég sel hann ekki fyrir veturinn. Dugar bara að skipta um það eða þarf ég að fá eitthvað fleira? skynjara, slöngur og drasl?? Er mikið mál að mixa þetta sjálfur og liggur einhver hér á þessu á lausu ![]() |
Author: | Elnino [ Thu 04. Sep 2008 23:16 ] |
Post subject: | |
ohh .. þetta átti auðvitað að fara í tæknilegar umræður ![]() |
Author: | Stanky [ Thu 04. Sep 2008 23:17 ] |
Post subject: | Re: Skipta um maniford? |
Elnino wrote: Ég er að spá í að setja maniford úr 325(m50) í bílinn hjá mér ef ég sel hann ekki fyrir veturinn. Dugar bara að skipta um það eða þarf ég að fá eitthvað fleira? skynjara, slöngur og drasl??
Er mikið mál að mixa þetta sjálfur og liggur einhver hér á þessu á lausu ![]() Hvernig bíl ertu með? Og þú áttir mögulega við manifold ? |
Author: | Alpina [ Thu 04. Sep 2008 23:19 ] |
Post subject: | Re: Skipta um maniford? |
Elnino wrote: Ég er að spá í að setja maniford úr 325(m50) í bílinn hjá mér ef ég sel hann ekki fyrir veturinn. Dugar bara að skipta um það eða þarf ég að fá eitthvað fleira? skynjara, slöngur og drasl??
Er mikið mál að mixa þetta sjálfur og liggur einhver hér á þessu á lausu ![]() bjahja og iar vita manna mest um þetta |
Author: | Elnino [ Thu 04. Sep 2008 23:19 ] |
Post subject: | Re: Skipta um maniford? |
Stanky wrote: Elnino wrote: Ég er að spá í að setja maniford úr 325(m50) í bílinn hjá mér ef ég sel hann ekki fyrir veturinn. Dugar bara að skipta um það eða þarf ég að fá eitthvað fleira? skynjara, slöngur og drasl?? Er mikið mál að mixa þetta sjálfur og liggur einhver hér á þessu á lausu ![]() Hvernig bíl ertu með? Og þú áttir mögulega við manifold ? Bíllinn er í undirskrift og auðvitað á ég við manifold, ekki ford ![]() |
Author: | Stanky [ Thu 04. Sep 2008 23:23 ] |
Post subject: | Re: Skipta um maniford? |
Elnino wrote: Stanky wrote: Elnino wrote: Ég er að spá í að setja maniford úr 325(m50) í bílinn hjá mér ef ég sel hann ekki fyrir veturinn. Dugar bara að skipta um það eða þarf ég að fá eitthvað fleira? skynjara, slöngur og drasl?? Er mikið mál að mixa þetta sjálfur og liggur einhver hér á þessu á lausu ![]() Hvernig bíl ertu með? Og þú áttir mögulega við manifold ? Bíllinn er í undirskrift og auðvitað á ég við manifold, ekki ford ![]() Það var einhver á kraftinum sem hefur gert þetta, minnir að BJAHJA hafi gert þetta. Endilega leiðrétta mig ef ég er að fara með rangt mál.... |
Author: | UnnarÓ [ Thu 04. Sep 2008 23:47 ] |
Post subject: | |
Getur lesið þér til um þetta hérna: http://www.m50manifold.com/ Annars veit ég að Aðalpartasalan er að rífa bíl með M50 manifold, vildu samt fá 20-25 þúsund fyrir það ![]() |
Author: | birkire [ Fri 05. Sep 2008 01:08 ] |
Post subject: | |
UnnarÓ wrote: Getur lesið þér til um þetta hérna: http://www.m50manifold.com/
Annars veit ég að Aðalpartasalan er að rífa bíl með M50 manifold, vildu samt fá 20-25 þúsund fyrir það ![]() Haha þeir eru klikkaðir.. E36 með m50 í vöku.. lítið mál að rífa sjálfur og værð væntanlega á klink |
Author: | BirkirB [ Fri 05. Sep 2008 10:04 ] |
Post subject: | |
birkire wrote: UnnarÓ wrote: Getur lesið þér til um þetta hérna: http://www.m50manifold.com/ Annars veit ég að Aðalpartasalan er að rífa bíl með M50 manifold, vildu samt fá 20-25 þúsund fyrir það ![]() Haha þeir eru klikkaðir.. E36 með m50 í vöku.. lítið mál að rífa sjálfur og værð væntanlega á klink Djöfull...af hverju bý ég ekki í rvk... ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 05. Sep 2008 10:14 ] |
Post subject: | |
Þetta er smá bras, best er að kaupa sér m50 manifold swap kit að utan held ég. Þú þarft að mixa allskonar slöngur og ves. Ég myndi bara bíða eftir að bjahja pósti.. hann hefur gert svona. Ég var með þegar hann gerði þetta en skyldi samt ekki neitt ![]() |
Author: | BirkirB [ Fri 05. Sep 2008 10:52 ] |
Post subject: | |
Er maður samt í alvöru að græða 15-30 rwhp eins og er sagt á m50manifold.com? 50-60þús fyrir kittið með öllu í, er það að borga sig? |
Author: | bjahja [ Fri 05. Sep 2008 14:13 ] |
Post subject: | |
Já, það er alveg best að panta bara svona kitt. Annars er þetta ekkert svo mikið mál, þarft bara að endurleggja vacum slöngur þannig að þetta gangi upp. Skoðaðu diy á netinu og vertu með sem flest með þér þegar þú ferð í þetta ef þú kaupir ekki kitt. Það tekur smá tíma að átta sig á því hvernig þetta á allt að liggja en þegar maður áttar sig á því þá er það ekki svo mikið mál. Sendu mér póst þegar þú ferð í þetta, get vonandi hjálpað eitthvað ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 05. Sep 2008 15:25 ] |
Post subject: | |
Núna er ég að hugsa um að fara í þetta modd næsta vetur. En no way að ég kaupi þetta kit, ég er samt ekki að sjá allar þessar slöngur í mótornum hjá mér og eru í þessu kitti. Held að ég þurfi bara að finna út hvaða dót þarf að endurleggja og kaupa það bara í landvélum eða álika búð. |
Author: | BirkirB [ Fri 05. Sep 2008 15:27 ] |
Post subject: | |
Pínu sammála gunnari...finnst þetta alveg slatti af pening...sérstaklega þegar maður hefur mynd af þessu tilbúnu og getur bara reddað sér sumu af þessu frekar auðveldlega... |
Author: | gunnar [ Fri 05. Sep 2008 15:31 ] |
Post subject: | |
Þetta lítur alla vega ekkert út fyrir að vera nein geimvísindi að smíða þetta ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |